Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 22

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 22
frátekið Herranótl meö pl Men Only Club Night Spothqht Club FRIDAY 8th AUGUST Boy's Only Dance SATURDAY 9th AUGUST Gay Pride Dance Fabio White er ítalskur að uppruna en býr í London ka og sér þar um tónlistina á frægum og vinsælum klúbbum á borð við Heaven, The End, Crash og The Fridge. Af þeim er Heaven líklei þekktastur meðal íslenskra gay ferða- manna í London, gífurlegur geimur í hvelfingum undir rammbyggðum járn- brautarbrúm við Charing Cross. Þeir eru ófáir sem hafa notið þess að setj- ast upp í fornlegan enskan leigubíl og segja: „Take me to Heaven." Gay- staðirnir í Soho lokka líka marga til sín og Fabio spilar þar á stað í War- dour Street sem heitir Coco Latté. Klúbbamenningin breska er háþróuð og gestir kröfuharðir svo Fabio er með réttu stoltur af að hafa verið einn af opinberum plötusnúðum á Mardi Gras hátíðinni í London sem sam- ' W’f

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.