Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 16
Viltu vera með atriði
í gleðigöngunni?
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST Kl. 18:00-19:30
SMEKKLEYSU-KARÓKÍ
í LISTASAFIMI REYKJAVÍKUR
Hafnarhúsi á sýningu Smekkleysu
Viðfangsefni kvöldsins: Gling gló, Bogomil Font,
Ham, Langi Seli, Life's too Good og aðrar
smekklausar gersemar íslenskrar popptónlistar
Kynnir: Rósa Ingólfsdóttir.
í dómnefnd ásamt henni: Magga Stína og Bogomil Font
Geisladiskaúttekt í verðlaun
fyrir besta flutning og besta búning
Atriðum í gleðigöngunni hefur fjölgað ár
frá ári og mörg hver hafa verið einstak-
lega glæsileg. Til þess að setja upp gott
atriði er mikilvægt að hugsa málin með
fyrirvara. Góð atriði þurfa ekki að kosta
mikla peninga. Gott ímyndunarafl og
liðsstyrkur vina og vandamanna dugar
oftast nær. Hinsegin dagar eru með
verkstæði í gamla Hampiðjuhúsinu við
Brautarholt, rétt ofan við Hlemm. Þar
geta allir sem eru að setja saman atriði
saumað og smíðað og nýtt sér það
skraut sem er á boðstólum hverju sinni.
Þau sem geta lagt til verkfæri, sauma-
vélar og svo framvegis, vinsamlegast
hafið samband við okkur.
Þátttakendur sem ætla að vera með
formleg atriði í göngunni verða að
tilkynna það til Hinsegin daga fyrir 1.
ágúst. Hægt er að skrá atriði á heima-
síðunni, www.this.is/gaypride, eða með
því að senda tölvupóst á reykjavikpride
@on.to. Einnig má hafa samband við
Heimi Má Pétursson framkvæmdastjóra í
síma 862 2868.
Byrjað verður að raða göngunni upp
við lögreglustöðina á Hlemmi kl. 13, laug-
ardaginn 9. ágúst og þeir þátttakendur
sem eru með atriði verða skilyrðislaust
að mæta á þeim tíma. Gangan leggur
stundvíslega af stað kl. 15 og bíður ekki
eftir neinum.
Do you want a float
or space in the Parade?
The Reykjavik Gay Pride Workshop this
year is located in an old factory house at
Brautarholt Street. There you can build
your fioat or make your costumes. Those
who want to present a number in the
Parade, please register before 1 August.
One can register on the web site
www.this.is /gaypride, under „Gangan",
or send an e-mail to reykjavikpride
@on.to. Please inform us how many
people participate in your number and
whether it indudes a float or a car. We
also need the name, address and tele-
phone number of the contact person.
Participants, please meet at 7 p.m.
Saturday 9 August at the Police station
at Hlemmur. The Parade starts at 3 p.m.
16