Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 38

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 38
REYKJflVÍK GAY PRIDE LEATHER SUMMIT 7-10 flUGUST 2003 SPECIAL GUEST: JOHN PENDfiL, INTERNATIONAL MR LEATHER 2003 ECMC event of MSC lceland, Leather Surmmit, starts Thursday August 7th with an Opening night at the Club. Friday we start at 1 p.m. with a whale watching trip from Reykjavík harbour with m/s Elding. In the evening we attend the opening of Reykjavík Gay Pride with the performance of Ain't Misbehavin' at Loftkastalinn Theater; then there is the Premiere Party and later Male Only Gay Pride Disco at Spotlight. The MSC Club will also be open until very late. Saturday August 9th is the Gay Pride Day and MSC lceland will of course have a float in the Gay Parade down Laugavegur and we look forward to the Open Air Stage Show at Lækjargata. After that the Club opens and there will be a big grill party in the courtyard outside the club. On Sunday there is a trip to the Blue Lagoon and then a late lunch at the Rainbow room in the Gay Center at Laugavegur 3. Sunday night the Leather Summit ends with a Farewell Party at the Club Flouse. Allt frá árinu 1986 hefur MSC ísland á hverju ári boðið félögum í Evrópu- sambandi leðurklúbba, ECMC, til hátiðar á íslandi, ýmist úti á landi eða i höfuðborginni. í ár er hátíðin haldin samhliða Hinsegin dögum og hefst fimmtudagskvöldið 7. ágúst með opnunarkvöldi í klúbbnum. Á föstu- deginum hefst dagskrá klukkan 13.00 með sjóferð; þá verður farið í hvala- skoðunarferð með m/s Eldingu úr Reykjavíkurhöfn. Um kvöldið er svo að sjálfsögðu setningarathöfn Hinsegin daga I Loftkastalanum, sýning á Ain't Misbehavin' og frumsýningarparti og síðan herranótt á Spotlight. Laugar- dagurinn 9. ágúst er svo sjálfur Gay Pride dagurinn. MSC ísland verður vitaskuld með vagn I gleðigöngunni niður Laugaveginn og þvi næst er útiskemmtunin í Lækjargötu. Um kvöld- ið er svo heljarmikil grillveisla í portinu við MSC- klúbbinn þar sem framreitt verður það besta sem ísland hefur að bjóða. Á sunnudeginum verður farið í Bláa Lónið og síðan er síðbúinn miðdegisverður I Regnbogasalnum á Laugavegi 3. Loks lýkur hátíðinni með léttu kveðjusamsæti. LANGFLOTTASTI LEÐURGffil HEIMS Á HINSEGIN DÖGUM Sérstakur gestur á FHinsegin dögum og Leather Summit er John Pendal, nýkjör- inn International Mr Leather 2003. Titil- inn fékk hann á mikilli leðurhátíð sem haldin er árlega í Chicago í maí og var nú haldin í 25. sinn. John býr í London, er mjög virkur í félagslífi leðurhomma þar, skrifar (gay blöð og timarit og held- ur úti síðu á netinu sem er eins konar vegvisir um leðursenuna í London. Hann er fastagestur á Hoist, einum stærsta og vinsælasta leðurbar í London. Þar vann hann titilinn Mr Hoist 2003 í febrúar og komst þannig í heimskeppnina ( Chi- cago. Þar kepptu 58 leðurgæjarfrá fimm löndum og hátíðina sóttu um tíu þús- und manns. Næsta árið verður hlutverk Johns sem International Mr Leather að ferðast um heiminn og koma fram á gay samkomum til að vinna gegn fordómum og hjálpa til við að afla fjár og leggja góðum málefnum lið. 38

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.