Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 3

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 3
Welcome to Gay Pniite 2003 in Reykjavík Velkomin á Hinsegin daga The Gay Pride festivities in Reykjavík, organized by five lcelandic gay organizations and action groups, have been a marvellous success for four years. A huge, merry and colourful Gay Parade through the main shopping street Laugavegur in the city center and a grand out- door concert attended by close to thirty thousand par- ticipants last year - lesbians and gay men, friends, rela- tives, fellow citizens and numerous foreign visitors - showing solidarity with the gay cause on the second weekend of August. HINSEGIN DAGAR This year's Gay Pride celebrations, on Saturday August 9th, have been prepared to meet our wildest expectations, a Gay Parade even more colourful than previous years and a variety of well known professional entertainers performing on a big stage. REYKJAVIK GAY PRIDE Fimmta árið í röð halda samkynhneigðir Hinsegin daga hátíðlega í Reykjavík. Eftir mikinn og vandaðan undirbúning fjölmenna allir sem vilja sýna samstöðu með málstað samkynhneigðra í fjörmikla og skrautlega gleðigöngu niður Laugaveg og á glæsilega útitónleika í Lækjargötu laugardaginn 9. ágúst. Á þessari miklu hátíð minnum við sjálf okkur og aðra á mikilvægi þess að efla sýnileika okkar og stoltar til- finningar. Með hátíðahöldunum minnum við bæði sjálf okkur og aðra þegna þessa lands á það að lesbíur og hommar á íslandi eiga sér menningu og sögu, þau eiga fjölskyldur og vini sem vilja deila gleði og stolti með þeim sem náð hafa lengra en samkynhneigt fólk flestra annarra ríkja í mannréttindabaráttu sinni. The gay rights campaign in lceland has a history of twenty five years. A chronicle of a hard fight and victo- ry almost unique in the world. From being an invisible group of an oppressed minority, the lesbians and gay men in lceland have now gained social and legal rights comparable to the best of its kind in the world. This is clearly reflected in our festivities - a true manifestation of our pride and ambitions. We are pleased to welcome you to our festivities, Gay Pride 2003 - Different Days in Reykjavík. We emphazise that gay solidarity can only be realized universally. Thank you for joining us - thank you for adding your own special touch of colour to the rainbow which will be shining over Reykjavík on a joyful weekend. Hinsegin dagar í Reykjavík eru orðinn hefð- bundinn þáttur í borgarlífinu. Samt er hátíðin ný í hvert sinn. í ár munu allir þeir slást í hópinn sem voru fjarri góðu gamni í fyrra. Vonandi taka þeir með sér systkini sín og foreldra, afa og ömmur, ættingja og vini. Leit okkar að frelsi, stolti og mannvirðingu er nefnilega ekkert einkamál samkynhneigðra, hún er mál allrar þjóðarinnar og alls þess heims sem lætur sig mannlega hamingju varða. Á hátíðinni í ágúst sameinast allir undir regnbogafánanum sem táknar litrófið í margbreytilegri menningu samkynhneigðra. Þótt litirnir séu margir mynda þeir saman einn skínandi regnboga. Samstarfsnefnd um Hinsegin daga í Reykjavik 2003

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.