Vinnan - 01.02.1947, Blaðsíða 25
Egilsson, Guðna Egilsson, Jón E. Gíslason og
Kjartan Ólafsson.
Hér skal getið þeirra, sem setið hafa í stjórn
félagsins frá byrjun til þessa dags:
Formenn:
Einar Finnsson 1917—1927
Guttormur Andrésson 1927—1930
Jón Bergsteinsson 1930—1933
Sigurður Pétursson 1933—1935
Gísli Þorleifsson 1935—1936
Guðjón Benediktsson 1936—1940 og 1946—’47
Guðbrandur Guðjónsson 1940—1941
Ólafur Pálsson 1941 — 1943
Magnús Árnason 1943—1946
Ritarar:
Ólafur Jónsson 1917—1920
Kjartan Ólafsson 1920-1927 og 1930-1933
Einar Sveinsson 1927—1930
Gísli Þorleifsson 1933—1935
Guðbrandur Guðjónsson 1935—1938
Þorsteinn Löve 1938—1939 og 1940—1942
Ásmundur Ólason 1939—1940
Guðjón Benediktsson 1942—1946
Sigurður G. Sigurðsson 1946—1947
Gjaldkerar félagssjóðs:
Guðni Egilsson 1917—1921
Guðni Guðmundsson 1921—1924
Bergsteinn Jóhannesson 1924—1930
Einar Sveinsson 1930—1931
Ingvar Þorvarðsson 1931—1932
Þorkell Ingibergsson 1932—1933
Ársæll Jónsson 1933—1936
Þorgeir Þórðarson 1936—1942
VINNAN
Sigurður G. Sigurðsson 1942—1946
Svavar Benediktsson 1946—1947
Gjaldkerar styrktarsjóða:
Ársæll Jónsson 1939—1942
Þórður Halldórsson 1942—1943
Þorgeir Þórðarson 1943—1946
Sveinn Pálsson 1946—1947
Varaformenn:
Guðni Egilsson 1939-1940
Þorfinnur Guðbrandsson 1940—1946
Aðalsteinn Sigurðsson 1946—1947
Félagið stendur í mikilli þakkarskuld við alla
þessa menn og aðra þá, sem unnið hafa að vexti
og viðgangi félagsins og fleytt því áfram yfir byrj-
unarörðugleikana. Og þótt árangur félagsstarfs-
ins geti ef til vill ekki talist mikill, er vert að gæta
þess, að barátta okkar fyrir bættum kjörum, er
jafnframt félagsleg þjálfun undir frekari störf í
þarfir þjóðarheildarinnar, svo meira tillit verði
tekið til hinna vinnandi stétta en orðið er.
í kaíiihléinu
Faðir Magga var verkstjóri við dráttarbrautina, en Maggi
vann þar hjá honum.. Dag einn var verkstjórinn ekki við og
fannst Magga þá ekki nema sjálfsagt að hann væri verkstjóri í
stað föður síns. Þegar kaffihléið var úti um daginn, sagði einn
starfsmannanna, að nú væri bezt að fara að byrja. Fannst
Magga þá freklega gengið á rétt sinn og hrópaði fokvondur:
— Hver segir byrja? Enginn segi byrja fyrr en ég segi byrja.
Byrja!
17