Vinnan - 25.10.1979, Blaðsíða 19
GUÐJÓN
JÓNSSON
JÁRNSMIÐUR:
Erindi um sjónarmið laun-
þega, flutt á ráðstefnu
Læknafélags íslands um
atvinnuheilbrigðismál
Um aðbúnað og hollustu-
hættl á vinnustöðum
Læknafélag íslands og fræðslu-
nefnd þess gengust fyrir ráðstefnu
28. september sl., um Atvinuu-
heilbrigðismál. A ráðstefnunni
voru flutt 10 erindi um málefnið
frá hinum ýmsu hliðum, þar af
voru tvö flutt af erlendum aðilum.
Guðjón Jónsson járnsmiður er
sá maður sem einna mest hefur
barist fyrir endurbótum á hollustu-
háttum á vinnustöðum af hálfu
verkalýðshreyfmgarinnar, og hann
flutti á ráðstefnunni erindi um
atvinnuheilbrigðismál, frá sjónar-
hóli launþega.
Vinnan hefur fengið leyfi Guð-
jóns til að birta erindi hans og fer
það hér á eftir, örlítið stytt.
Allt vinnufært fólk eyðir verulegum
hluta æviskeiðs síns við vinnu. Vinnu-
skilyrSi, vinnuframkvæmd og lengd
vinnutíma hljóta því aS vera mjög þýS-
ingarmiklir þættir í mótun almennra
lífskjara og hafa einnig veruleg áhrif á
daglega líSan og heilsufar fólks. Þess-
um mikilsverSu þáttum hefur, því miS-
ur veriS of lítill gaumur gefinn hérlend-
is á undanförnum áratugum, þegar unn-
iS hefur veriS að upbyggingu lífskjara
launafólks.
VinnustaSir, vinnuskilyrSi og vinnu-
tími launafólks er mjög mismunandi eft-
ir atvinnugreinum. Þessi mismunur er í
ýmsum tllvikum svo mikill aS hann
skapar þó nokkurn lífskjaramun og
stéttaskiptingu.
Opinberar stofnanir, ríkis og sveitar-
félaga, t. d. skrifstofur, skólar, bankar
svo og skrifstofur atvinnu- og verslana-
fyrirtækja eru yfirleitt viðunandi vinnu-
staSir aS því er viSkemur húsakynnum,
upphitun, lýsingu, hávaSa og almennu
hreinlæti.
Á þessum stöSum er vinnutími aS
jafnaSi ekki lengri en 40 klst. á viku
eins og ákveSið er í lögum og kjara-
samningum. Afkastahvetjandi launa-
kerfi eru óþekkt hjá opinberum starfs-
mönnum og skrifstofufólki og vinnuálag
því hóflegt.
Þegar hins vegar er litiS til vinnu-
staSa verkafólks, iSnlærSs eSa óiSn-
lærðs, í framleiSsluatvinnuvegunum og
þjónustugreinum þeirra, verSur allt
annaS upp á teningnum aS því er varð-
ar aðbúnaS, hollustuhætti og öryggi við
vinnu, lengd vinnutíma og vinnuálag.
Kynni mín, sem starfsmanns verka-
lýSsfélags, af ástandi aSbúnaSar, holl-
ustuhátta og öryggis á vinnustöSum, er
í fáum orSum þannig:
Byggingar vinnustaSa eru oft byggS-
ar í upphafi til annarra nota en þeirrar
starfsemi sem þar fer fram. Ef byggt
hefur veriS sérstaklega fyrir atvinnu-
reksturinn er starfsemin oft hafin þar
áSur en byggingu er lokiS aS fullu og
síSan seint eSa aldrei gengiS frá húsa-
kynnum endanlega.
Upphitun vinnustaSa er víSa ónóg.
Þurrt, reyk-, ryk- og olíumengaS and-
rúmsloft er algengt, rétt og fullnægj andi
loftræsting heyrir til undantekninga.
StöSugur hávaSi, og léleg og röng lýs-
VINNAN 17