Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 7

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 7
7 Fáein dæmi úr „Gjaldskrá fyrir hjeraðslækna": 1. Viðtal í síma og annað tilsvarandi .... kr. 1.00 2. Viðtal með einfaldri rannsókn ....... 3. Skorið í kýli eða speglun á munni .. 4. Dregin tönn ......................... 9 5. Einföld tannfylling (án kvikuaðgerðar) 6. Stutt svæfing eða minni háttar staðdeyf- ing og annað tilsvarandi ........... 7. Tannfylling með kvikuaðgerð ........ — 4.00 8. Röntgenmyndun ........................ — 0.00 Reglugerð um sölu áfengis til lækna, tannlækna og dýralækna, og til lyfjabúða, og um skamt áfengis handa þeim, frá .30. des. 1930: 4. gr. Dýralæknar og tannlæknar geta fengið frá Áfengisverslun rikisins alt að 8 kílóum af hreinum vínanda hver á ári. Þó fá þeir engan slíkan skamt, ef þeir hafa og nota rjett til ávisanaeyðublaða. 6. gr. Svo fá og læknar og lyfjabúðir mengað á- fengi (kloroform-spiritus og bergamo-spiritus) frá Áfengisverslun rikisins, og skal skamta það, þó þann- ig, að enginn læknir nje lyfjabúð fái meira af því á ári en nemi Vmo ldló á mann í læknis- eða lyfja- búðarhjeraðinu. Þó getur helbrigðisstjórnin, ef alveg sjerstaklega stendur á og um er sótt, hækkað skamtinn i V«o kíló. 7. gr. Hjeraðslæknar, tannlæknar og dýralæknar, og lyfjabúðir, eru bundnar við áfengisslcamt sinn, og mega ekki afla sjer áfengis annarsstaðar en hjá Áfengisverslun ríkisins, nema ís eða ótíð teppi flutn- ing frá Reykjavik. En þá skal þegar gefa Áfengis- versluninni skýrslu um málið. 8. gr. Áfengi skal selt læknum öllum og lyfjabúð- um gegn borgun út í hönd, en með kostnaðarverði. 9. gr. Rikisstjórnin lætur birta einu sinni á ári, i febrúar til mars, skýrslu um áfengisútlát til lækna og lyfjabúða, og frá þeim aftur, á undangengnu ári. Skal þar tilgreina skamt hvers íæknis og lyfjahúðar, svo og mannfjölda í tilsvarandi hjeraði. Ennfremur

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.