Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 10

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 10
10 ckki hjá öðrum við tannlækningastarfsemi í Reykja- vík, eða nágrenni en tannlækni N. N., og ekki að reka sjálfstæða atvinnu í þeirri grein á íslandi, nema með vitund og ágreiningslausu samþykki nefnds fje- lags. Brot gegn þessu varða sektum, er renna í sjóð Tannlæknafjelags íslands, og nefnt fjelag ákveður þá sektarfjárhæð, og er úrskurður fjelagsins fullnaðar- úrskurður. (Undirskrift og vitundarvottar). Ráðningarsamningur við tanngerðarfólk. Sjá Handbók Tannlæknafél. fslands 1933. Ráðningarsamningur við tanngerðarnema. Sjá Handbók Tannlæknafél. íslands 1933. Tannlæknafjelag íslands. Stofnað í Reykjavík 30. okt. 1927. S t j ó r n: Brynjúlfur Björnsson, formaður. Hverfisgötu 14, Reykjavík. Hallur Hallsson, ritari. Austurstræti 14, Reykjavik. Thyra Loftsson, gjaldkeri. Sóleyjargötu 19, Reykjavík. Endurskoðendur: Leifur Sigfússon, Vestmannaeyjum. Engilbert Guðmundsson, Akureyri.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.