Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 24

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 24
EFTIRMÁLI. Til þess að kverið yrði ekki of langt og útgáfukostnaður óviðráðanlegur hefir orðið að klípa af efninu og sleppa mörgu úr handritinu. Vonandi þarf það ekki að dragast alt of lengi að koma út nýrri endurbættri útgáfu. Til þess tíma væri æskilegt, að fjelagsmenn sendu athugasemdir sín- ar og tillögur um endurbætur eða nýjungar og viðbætur, sem þeir telja rjett að kæmu í næstu útgáfu. Fjelagsstjórn- in vonar, að handbókin verði kærkomin fjelögunum og reynist sem einskonar tengiliður milli þeirra á meðan ekki er fært að gefa út annað málgagn þar sem hægt er að ræða stjettarmál eða fræðileg efni. Ritstj.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.