Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Page 24

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Page 24
EFTIRMÁLI. Til þess að kverið yrði ekki of langt og útgáfukostnaður óviðráðanlegur hefir orðið að klípa af efninu og sleppa mörgu úr handritinu. Vonandi þarf það ekki að dragast alt of lengi að koma út nýrri endurbættri útgáfu. Til þess tíma væri æskilegt, að fjelagsmenn sendu athugasemdir sín- ar og tillögur um endurbætur eða nýjungar og viðbætur, sem þeir telja rjett að kæmu í næstu útgáfu. Fjelagsstjórn- in vonar, að handbókin verði kærkomin fjelögunum og reynist sem einskonar tengiliður milli þeirra á meðan ekki er fært að gefa út annað málgagn þar sem hægt er að ræða stjettarmál eða fræðileg efni. Ritstj.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.