Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 9

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 9
9 6. gr. Fjelagsmenn, sem starfa sjálfstætt, greiða 40 kr. árgjald í sjóð félagsins. Aðstoðartannlæknar greiða 25 kr. Þeir, sem byrja praxis, greiða sömuleiðis 25 kr. fyrsta árið. Nýir fjelagar greiða fult gjald fyrir það ár, er þeir ganga í fjelagið, ef upptaka fer fram fyrir 1. júni, en hálft gjald, af þeir eru samþyktir síðar. Ef fjelagsmaður skuidar eins árs tillag um ára- mót, skal gjaldkeri gera honum aðvart um það í aþyrgðarþrjefi. Geri skuldunautur ekki skil innan þriggja mánaða, er hann þar með genginn úr fjelag- inu, og skal þá strikast út af meðlimaskrá þess. Sá, er gengur úr fjelaginu, en óskar upptöku aftur, getur þvi aðeins gerzt meðlimur á ný, að hann greiði allar skuldir sínar við fjelagið. 7. gr. Fjelagið samþykkir Codex ethicus fyrir stjettina, og er hver fjelagsmaður skyldur til að fylgja ákvæðum hans. Á þeim stöðum, þar sem þvi verð- ur við komið, skulu fjelagsmenn hafa samkomulag um gjaldskrá fyrir tannlæknisverk. Aðalfundur skal leggj a samþykki sitt á slikar gjaldskrár. 8. gr. Breytingar á lögum þessum má gera á aðal- fundi, ef % samþykkja. Tillögur um breytingar á lögunum skulu fylgja fundarboði, er sent sje til fje- laga, áður en fundur er haldinn. Codex ethicus Tannlæknaf jelags íslands. Sjá Handbók Tannlæknafél. íslands 1933 Samningsform við útlenda aðstoðartannlækna. Samkvæmt lögum og samþyktum Tannlæknafjelags fslands skuldbind jeg, N. N., mig til þess, að starfa

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.