Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 27

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 27
Rósól- tanncpeami sem framleitt er samkvæmt framleiSsluaSferö- um, sem grundvallaöar eru á margra ára reynslu, enda hefir salan fari'5 mjög vaxandi meö hverju ári. Rósól tanncream hreinsar tennurnar mjög vel, og er auk þess sóttkveikjudrepandi, án þess aö þaö innihaldi þó nokkur grófgerö hreinsunarefni, eöa yfirleitt nokkur þau efni, sem ætla má aö hafi skaöleg áhrif á tenn- urnar sjálfar eöa tannholdið, viö daglega notkun. H.f. Efnaprð Reykjavlkur. ■

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.