Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 22

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 22
1 — spiritus, spiritusblöndur, eða tinctúrur eru 50—60 dropar. 1 —- æther er 80 dropar. Lyfjamál. MatskeiS er 15 ccm. Barnaskeið er 10 ccm. Teskeið er 5 ccin. Á hnífsoddi rúmast ca. %—1 gr. Glas af vatni er ca. 100—150 ccm, Rafmagnsheiti og einingar. 1 Ampere (A.) = Straumstyrkleiki, sem fráskilur 1,118 mg. silfur á sekúndu. 1 Ohm (O) = mótstaða í kvikasilfurssúlu, sem er 1,06 meter á lengd og 1 m/m2 í hvermál við 0° C. 1 Volt (V.) er spennumismunur í enda leiðslu við 1 Q mótstöðu og 1 A. straumstyrkleika. 1 Watt = 1 Amp. X 1 Volt. Þegar rafmagnsáhöld eru pöntuð ber að segja til um Voltspennu. Ef það er motors, verður að skýra frá hvort straumurinn er rakstraumur (direct cur- rent) eða riðstraumur (intermittent current); í síð- ara tilfellinu á einnig að geta þess hve mörg rið (cycles) straumurinn hefir. Bræðslustig nokkurra málma: Platína . .. ca. 1800° C. Aluminium . ca. 650° C. Nikkel .. .. _ 1600° — Zink — 420° — .. _ 1550° — Blý — 335° — Gull .... .. — 1100° — Vismuth .. — 270° — Kopar ... .. _ 1100° — Tin — 233° — Silfur ... .. — 1000° — Kvikasilfur . — h-40° — 1 nýslegnum 20 kr. gullpening (á Norðurlöndum) eru 9/1Ó hlutar gull og 1/10 kopar. Gullið vegur 8,0645 gr. — Normalt verð gullsins er kr. 2,48 pr. gr

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.