Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 28

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 28
Rafmagnsvélar. Alskonar lækningavélar og önnur áhöld til- heyrandi rafmagni útvega eg frá fyrsta flokks verksmiðjum, tek aS mér viSgerSir á vélum og áhöldum, legg raflagnir fyrir vélar, ljós og hringingar og yfirleitt útvega og afgreiSi flest þaS, er faginu tilheyrir. Yfir 20 ára reynsla sannar manni nógu vel hvers virSi vinnu- og vöruvöndun er í viSskiftum. VirSingarfylst JÓN ORMSSON, Löggiltur rafvirkjameistari. Sjafnargötu 1. Reykjavík. Sími 1867. Póstb. 483. ————

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.