Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 29

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 29
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN TALSÍMI 1640 * * INGÓLFSSTRÆTI • REYKJAVÍK Auk nýtfsku véla til allrar almennrar prentunar höfum vér einnig vélar til að vinna með: • Sigli (Seglmærke") með ýmsum litum og gerðum. • Upphleypt letur og skraut í mörgum litum. m Strikun ! mörgum litum á höfuðbókum, laus- | blaðabókum, dagbókum og hverskonar verslun- 9 arbókum. m Erum vanir að prenta »journalform« með tann- ! garði) og önnur eyðublöð, sem eru nauðsynleg ■ við tannlæknastarfið. • Gúmmístimpla við hvers hæfi. Jafnan fyrirliggjandl mikið úrval af prent- og skrifpappír, umslögum, karton, tækifæriskortum o. fl. 88 Leyfið oss að sýna yður hvað vér höfum unnið 9 fyrir aðra og hvað við getum unnið fyrir yður.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.