Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 21

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Blaðsíða 21
21 Innan við og um tvítugt...................... 80_____ 95 Á þroskaaldri ............................... 68—- 75 í elli ...................................... 50— 60 Líkamshiti. I. Normal lílsamshiti 30,5°—37,5° C. II. Sótthiti: hóflegur hiti 38.0—39,5° C. hár hiti — yfir 39,5° C. III. „Kollaps“-hitastig: meinlausari 36,4—35,5° C. Alvarleg tilfelli undir 35,5 C. Hitastig rectums er 0,05° hærra og munnsins 0,3° hærra en i handarkrikanum. Á 1. aldursári - 2. — - þroskaaldri I elli ....... Andardráttur manns: ............ 35 sinnum á minútu ............ 25 — - — ............ 20 — - — ............ 18 — - — Ensk-Amerísk vog, miðað við gr. (Nokkur dæmi er snerta praxis). 1 grain = 0,0648 grömm. 1 scruple = 20 grains = 1,296 gr. 1 drachme = 3 schruples = 3,888 gr. 1 dwt. (pennywight) = 1,5552 gr. 1 ounce (oz.) = 20 dwt. = 28,3495 gr. (ameriskt oz. = 31,103 gr.). 1 Pound (lb.) = 16 OZ. = 453,5924 gr. (ameriskt: 497,656 gr.). l’Pint = 16 fluid oz. = 0,4732 litre. 1 Gallon = 8 pints = 3,7854 litres (enskt) = 4,546 litr. (amerískt). Dropa-mál. 1 gr. eimað vatn v. 15° C. er 20 dropar. 1 —- sirúp er 17—19 dropar. 1 — þynntar sýrur og upplausnir i vatni eru 20 dr. 1 — olíur (ætheriskar og feiti) er 40—50 dr.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.