Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Síða 10

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Síða 10
10 ckki hjá öðrum við tannlækningastarfsemi í Reykja- vík, eða nágrenni en tannlækni N. N., og ekki að reka sjálfstæða atvinnu í þeirri grein á íslandi, nema með vitund og ágreiningslausu samþykki nefnds fje- lags. Brot gegn þessu varða sektum, er renna í sjóð Tannlæknafjelags íslands, og nefnt fjelag ákveður þá sektarfjárhæð, og er úrskurður fjelagsins fullnaðar- úrskurður. (Undirskrift og vitundarvottar). Ráðningarsamningur við tanngerðarfólk. Sjá Handbók Tannlæknafél. fslands 1933. Ráðningarsamningur við tanngerðarnema. Sjá Handbók Tannlæknafél. íslands 1933. Tannlæknafjelag íslands. Stofnað í Reykjavík 30. okt. 1927. S t j ó r n: Brynjúlfur Björnsson, formaður. Hverfisgötu 14, Reykjavík. Hallur Hallsson, ritari. Austurstræti 14, Reykjavik. Thyra Loftsson, gjaldkeri. Sóleyjargötu 19, Reykjavík. Endurskoðendur: Leifur Sigfússon, Vestmannaeyjum. Engilbert Guðmundsson, Akureyri.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.