Stefnir - 01.11.1960, Side 2
E R LANGSTÆRSTA BÓKAFÉLAG LANDSINS
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
AB
AB veitir ySur tœkifœri á ódýrum úrvalsbókum í heimilis-
bókasafnið.
Engin félagsgjöld, en þér fáið Félagsbréfið, bókmennta-
tímarit AB, sent heim án endurgjalds.
Árlega koma út 10—12 bœkur hjá AB, sem félagsmenn
geta fengið með mjög hagkvcemu verði.
Til þess að halda fullum félagsréttindum þurfið þér aðeins
að kaupa fjórar bœkur á ári, en getið hins vegar keypt eins
margar AB-bcekur og þér óskið á hinu hagstceða félags-
mannaverði.
Athugið, að bœkur AB eru kœrkomnar tœkifœrisgjafir.
Glœsilegustu myndabœkurnar. — Beztu tœkifœrisgjafirnar.
Félm.verð Bókhl.verö
Myndabókin ISLAND . kr. 168.00 240.00
ELDUR 1 HEKLU . — 155.00 220.00
íslenzk list frá fyrri öldum ., . — 160.00 240.00
Frumstœðar þjóðir . — 330.00 475.00
Dómsdagur í Flataungu ... . — 195.00 295.00
Hafið samband við umboðsmenn AB eða skrifstofu Al-
menna bókafélagsins, Austurstrœti 18, Reykjavík, og gangið
í Almenna bókafélagið.
Ég undirrit...... óska að gerast félagi í Almenna bókafé-
laginu. Ég mun greiða fyrir a.m.k. fjórar bœkur á ári meðan
ég er í félaginu, en get hœtt þátttöku hvenœr sem er.
Nafn ..............................................
Heimili ...........................................
Sími............
AB
<!
M
»—1
-3
ÍÖ
►n
Þ3
>
t“*
cn
<;
>
tr*
S
r1
►—«
>
t-*
t-1
w
>
bd
O'
W
>
cn
HHI
z
5S
>