Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 31

Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 31
ingar frá henni og í staðinn fann hún til ein- manakenndar að vera stödd þarna með þessum fjölda, sem virtist eiga meiri ítök í þeim 'látna en hún. Það hvarflaði jafnvel að henni að hún hefði villzt inn í ókunna jarðarför. Hún heyrði að vísu að presturinn talaði um óhreyfða strengi á hörpu Nicolais Petersens og ósungna söngva hins unga svans. En samt sem áður hafði hún það einhvern veginn á tilfinn- ingunni að presturinn væri að tala um annan Nicolai en þann sem skotið var í reifum inná eldhúsgólf til hennar endur fyrir löngu. Hún varð ráðvillt og sljó og gleymdi að leggja eyrun við einsöng ungu stúlkunnar úr kórnum og selló- leikur einhvers pilts fór fyrir ofan garð og neðan. Samt varð hún ósköp fegin þeim sem studdi hana á eftir kistunni niðrí garð þegar athöfn- inni í kirkjunni var lokið. En kannski hefur það bara verið af því hvað hún var gömul og reikul í spori, því þegar presturinn var búinn að kasta rekunum á kistuna í gröfinni, þá höfðu allir gleymt gömlu konunni, en hópuðust kirngum gröfina. Allir þurftu að gera krossmark yfir kistunni og það slettist for á pilsið gömlu kon- unnar þegar unga fólkið tróð sér að. Það voru fáir orðnir eftir þegar hún komst loksins að grafarbarminum og gerði krossmark yfir. Hún stóð nokkra stund þögul og horfði á hvernig moldin hafði sáldrast yfir litskæran blómakransinn á kistulokinu. Þegar hún loks hóf upp mjóa rödd sína, voru ekki margir eftir sem heyrðu þegar hinn dáni tónsnillingur var kvaddur í annað sinn sömu kveðju: Revúar, Nicolai — adíö. Og enn færri voru þeir sem heyrðu hana tauta fyrir munni sér þegar hún staulaðist upp kirkju- garðsstíginn: Og samt sá hún hann aldrei framar. Marz 1960. Við skulum riðja götuna til friðarins! stefnir 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.