Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 25

Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 25
Loks sættust þeir á það árið 843 að skipta ríkinu á miili sín. Loðvík fékk Þýzkaland, Karl fékk vestur og miðhiuta Frakklands og Lothar fékk Italíu og allbreiða landsspildu, sem lá á milii ianda hinna bræðranna og náði frá Norðursjó suður að Miðjarðarhafi. Einnig fékk hann keis- aratitilinn, en það var iítið nema nafnið. Þessi skipting táknaði það, að Evrópa framtíðarinnar skyldi ekki vera eitt ríki eins og Rómaveldi hafði verið, heldur mörg ríki eins og oss er tam- ast að telja hið eðlilega og sjálfsagða. Þessi skipting varð enn fremur upphaf að Þýzkalandi og Frakklandi vorra tíma, og hafa þessi ríki síðan verið meðal meginstólpanna í ríkjakerfi Evrópu og löngum eldað grátt silfur sín á milli. Einkum hafa þau barizt um hluta af ríki þriðja bróðurins, Lothars, en ríki hans liðað- ist fljótt í sundur. Á rústum þess reis síðar Hoi- land, Belgía, Luxemburg, Sviss og Ítalía að nokkru leyti. 011 þessi lönd, nema Sviss, hafa nú að nýju sameinazt í efnahagslegu bandalagi. Framtíðin mun skera úr um það, hvort þetta verður upphafið að nýrri sameiningu þessara landa. En ef svo fer, mun Karl geta spurt úr gröf sinni: „Þurftuð þið í raun og veru að heyja styrjaldir í þúsund ár til að skilja mig?“ AlþjóUegur ballet. STEFNIR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.