Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 59

Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 59
Fylgizt mcð tímannm! Motið t ar«l;igiiigg;i! Gluggamir eru seldir með öllum lömum og lœsingum áfestum. — Gluggana skal ekld steypa í, heldur setja í á eftir. Helztu kostir Cardaglugga eru: 1. Eru þéttir bæði gegn vatni og vindi. Fylgja þeim sérstakir ofnir þéttlistar, sem setjast í er gluggi hefur verið málaður. 2. Hægt er að snúa grindunum alveg við og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta mikið atriði í íbúðum á efri hæðum húsa. 3. Hægt er að hafa gluggann opinn í hvaða stöðu sem er upp í 30°. 4. Einangrun ágæt, þar sem tvöfaldar grindur eru í gluggunum og nægir þvi að hafa 2 einfaldar rúður. Engin móða eða frostrósir safnast innan á rúðurnar. 5. Loftræsting mun fullkomnari en við venjulega glugga. Verkar hér líkt og loftræsting um reykháf. 6. Utsýni nýtur sín vel, þar sem er aðeins ein rúða, og skyggja því ekki sprossar eða póstur á. 7. Hægt er að koma rimlagluggatjöldum fyrir milli rúðanna. 8. Hægt er að fara frá gluggum opnum án þess að hætta sé á, að það rigni inn um þá. Timbiirverzlunfn 1 ölundur h.f. Klapparstíg 1 — Simi 18430.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.