Gisp! - 01.12.1992, Síða 8

Gisp! - 01.12.1992, Síða 8
EFNISYFIRLIT 5 Listin háu verði keypt- Laura Valentino 8 Skí nandi blokkir - Halldór Baldursson 21 Myndasöguheimurinn - Þorri Hringsson 27 París er ísbar - Olafur J. Engilbertsson 28 Lalli er veikur - Gunnar Hjálmarsson 30 Gangurinn - Freydís Kristjánsdóttir 32 Hvellurinn mikli og upphaf alheimsins og Stulli - Gunnar Hjálmarsson 33 Matgræðgi - Loustal & Marc Villard 41 Tólf franskir höfundar 46 Óþekkt stærð - Ólafur J. Engilbertsson 47 Tryggöatröll - Bjarni Hinriksson 63 Angouléme - Bjarni Hinriksson 65 Dúfnahúsið - Johanna Schipper 68 Alexios Tjoyas 70 Hazel Cluster og ungfrú Vélmenni - Fabrice Parme 76 Vincent Rueda 78 Fagur dagur formælinga - Erick Rémy 83 Paquito Bolino 84 Góðgerðarmaðurinn - Nicolas de Crécy 86 Fíll inn og rottan - Vincent Rueda 87 Hin (heilaga) þrenning - Bjarni Hinriksson 88 Teddy Transformer - Þorri Hringsson 91 Death Room -Miguel Angel Martin 97 Svarti skóli - Jean Posocco 102 Upphaf íslenskrar myndasagnagerðar - Ólafur J. Engilbertsson 102 Sæmundur fróði - Haraldur Guábergsson 103 Tre yndige smaapiger - Muggur 104 Surtur: pólitísk hrollvekja - Þórarinn B. Leifsson 110 Eldlagið - Tómas Ponzi & Eyþór Arnalds Utgefandi: Kjarvalsstaóir Ritnefnd: Þorri Hringsson, Ólafur J. Engilbertsson, Halldór Baldursson, Bjarni Hinriksson GISP! útgáfufélag, Laufásvegi 20, 101 Reykjavik og Leifsgötu 8, 101 Reykjavík, simi 25659 og 15145 rátt fyrir eða kannski vegna takmarkaðs upplags og =— örstnás dreifingarsvæðis hefur Gisp! ávallt haft alþjóðlegar tilhneigingar. Við höfum birt efni eftir erlenda höfunda og gisp!-s(igur íslenskar hafa birst crlendis. íslenska myndasagan er ung ög lítið ber á henni, hún þreifar fyrír sér og Teitar sér stuðnings. bæði innri og ytri. Uún þarf ekki að fafla í einn ákveðinn farveg og vill það ekki. Þessi Gisp!-bók er um margt séfstök og gegnir tvenns konar hlutverki: annars vegar er hún funmta tölublað tímarits- ins, sem hóf göngu sína haustið 1990, og hins vegar er hún sýningarskrá myndasögusýningannnar á Kjarvalsstöðum. Sýningin ertvískipt í rými og jafnvel fjórskipt, ef vel erað gáð, en þó ein heild sem sameinast í þessari bók. Franski hlutinn er farandsýning tólf þekktra nútímahöfunda sem samanstendur af prentuðum myndum auk upplýsingatexta um þá. f-'yrir þessa sýningu er sérstaklega bætt; við ftumteikningum eftir höfundana og: áhersla lögð á Jacques de Loustal. íslenski hlutinn er kjami Gispl-hópsins ásamt ungum, frönskum teikn- uram sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í bænum Angouléme og véra um margt á sama róli og íslensku teikn- aramir. Sumt af el'ninu í bókinni er ekki á sýningunni. Að því leyti er sýningarskráin virkari hluti af sýningunni en gengur og gerist enda myndasögurpar vanari hinni prentuðu síðu en safhveggjum. Til að undirstrika þátt prentsins liggja fjölmargar franskar myndasögubækur frammi,: sýningargestum til skoð- unar og aflestrar. Að lokum viljum við þakka' sérstaklega Philippe Girerd, Gunnari Kvaran, Marie-Dominique Blondy, Loustal og Frangois Vié fyrir velvilja og ómetanlega aðstoð. Ftvenær og hvemig Gisp! birtist leSendum sínum næst er ekki vitað... BH Kóputeikning: Loustal 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gisp!

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.