Gisp! - 01.12.1992, Side 115

Gisp! - 01.12.1992, Side 115
HÖFUNDAR Alexios Tjoyas: Eþfópískur Grikki sem að mesru hefur alist upp í Frakklandi. Nam við iistaskólana f Perpignan og Angouléme. Gerir myndskreytingar í blöð og dmarit, skrifaði handritið að sögunni „FoIigatto“(1991) og undirbýr nýja sögu sem hann skrifar og teiknar. Bjarni Hinriksson: F. 1963. Nam myndasögugerð við listaskólann í Angouléme. Starfar sem tölvugrafíker hjá Sjónvarpinu. Sögur eftir hann hafa birst á ísiandi og í Frakklandi. Erick Rémy: Nam við listaskóiana í Tarbes og Angouléme. Stuttar sögur effir hann hafa birst í smærri rimaritum, auk langrar framhaidssögu í blaði fýrir börn og unglinga sem hann vann ásamt Jóhönnu Schiþper. „Fagur dagur formæhnga“ birtist fyrst í franska blaðinu PLG. Fabrice Parme: Nam við Ecole Supéríeure des Arts Appliqués Duperré og skólann í Angouiéme. Gríðarlega afkastamikill höfundur þótt iítið hafi birst eftir hann ennþá. Vinnur við ýmiskonar hönnun og teiknivinnu. Hann vinnur nú að annarri sögunni í ritröðinni um ævintýri Waiters Polo, „Hazei Cluster og ungfrú VéimennC hefur ekki birst áður. Freydís Kristjónsdóttir: F. 1965. Útskrifaðist '89 úr fjöltæknideild MHÍ. Hefur áður birt myndasögur í Gisp! og myndskreytingar í öðrum tfmaritum. Gunnar Hjólmarsson: F. 1965. Fyrrverandi bankastarfsmaður og núverandi rokkstjarna. Höfundur og flytjandi tónlistar á hijómplötum með hljómsveitunum Svarthvítum draumí, Bless o.fl. Hefur skrifað tónlistargagnrýni í ÞjóðviÍjann og Pressuna. Útgáfustjóri Erðanúmúsíkur. Hefur áður birt myndasögur í Gisp! Halldór Baldursson: F. 1965. Útskrilaðist úr M H í '89. Hefur teiknað bókakápur og myndskreytt bækur, einnig gert auglýsingateíknimyndir. Auk þess gert veggskreytingar á skemmtistöðum og í Kolaportinu. Jean Antoine Posocco: Frakki sem hefur búið hériendis undanfarin sjö ár. Hann stundaði nám í MHÍ og starfar nú sem auglýsingamyndasmiður. Jóhann L, Torfason: F. 1965. Útskrifaðist úr MHÍ "89. Gerir málverk og skúlptúra og hefiir hannað bókakápur og gert myndskrytingar í tfmarit. Johanna Schipper: Hoilensk, alin upp í Frakkiandi og ffanskur ríkisborgari. Nam við skóiann í Angouiéme. Hefur starfað talsvert með Erick Rémy. Vinnur stundum sem aðstoðarmaður þekktarí höfunda. „Dúfnahúsið" hefur ekki birst áður. Laura Valentino: F. 1955 í Cleveland, Ohio f Bandaríkjunum. Myndiistarnám við Eastern Kentucky háskólann og mastersgráða frá Berkeiey. Einkasýningar á málverkum í Bandarfkjunum og á íslandi. Hefur hannað skartgripi. Er helmingur dúettsins Paul &: Laura. Hefur verið búsett á íslandi s.l. fjögur ár. Miguel Angel Martin: F. í León á Spáni og býr f Madrid. Myndasögur eftir hann hafa birst í helstu myndasögublöðum Spánar, þ.á.m. í Ei Víbora og Makoki. Undirbýr nú útgáfu bókar með eigin myndasögum. Nicolas de Crécy: Eini aðalsmaðurinn í blaðinu. Nam við skólann í Angouléme. Hefur m.a. gert myndskreytta úcgáfu af Kóraninum fyrir arabfska útgefendur en vakti fyrst verulega athygli sem teiknari sögunnar „Foligatto" og undirbýr nú nýja sögu sem hann skrifar sjálfur. „Góðgerðarmaðurinn“ birtisc fyrst í PLG. Ólafur J. Engilbertsson: F. 1960. Nam leíkmyndahönnun á Spáni og grafi'ska hönnun í Bandarfkjunum. Starfar sem leíkmyndateiknari hjá Sjónvarpinu og hefur auk þess unnið sjálfstætt sem leikmyndahönnuður. Höfundur þriggja ijóðabóka. Hefur skrifað myndlistargagnrýni í Helgarpóstinn og í DV. Þrjár einkasýningar á máivcrkum og tölvugrafík. Paquito Bolino: Frá miðaldabænum Aigues-Mortes við Miðjarðarhaf. Nam við skólann í Angouléme. Söngvari og gítarleikari í hljómsveit, hefur gert hreyfimyndir, plötur og fjölmargar bækur, ýmist einn eða með öðrum. Vann tii skamms tfma á grafíkverkstæðínu „l'Ateiíer“ í París. Tómas Atli Ponzi: F. 1959- Tölvunarfræðinám f þrjú ár við HÍ. Nám í eitt ár við MHÍ. Hefur hannað tölvuforrit riÍ hreyfimyndagerðar. Hlaut myndbandaverðiaun Sjónvarpsins árið 1990 ásamt Eyþóri Arnalds fyrir teiknað myndband við „Eldlagið“ í flutningi Todmobile. Vincent Rueda: Frá Perpignan nálægr spænsku iandamærunum. Lærði þar og í Angouiéme. Gaf út neðanjarðartímarit ásamt Alexios Tjoyas. Hefur mikið unnið í teíknimyndaiðnaðinum. Gaf sjálfur út samansafnsheficið „Puebionada“ 1988 þar sem m.a. birtist „Rottan og ffUinn.“ Þorri Hringsson: F. 1966. Útskrifaðíst úr MHÍ '89. Framhaldsnám í myndiist í Maastricht, Hollandi. Eftir hann iiggur myndasagan „1937“, unnin í samvinnu við Sjón, sem kom út hjá Máli og menningu 1989. Starfar nú hjá Listasafni Reykjavíkur sem umsjónarmaður útilistaverka. Hefur haldið einkasýningar í Hollandi á málverkum. Þórarinn B. Leifsson: F. 1966. Útskrifaðist úr MHÍ '89. Hefur hannað plötuumslög, máiað auglýsingttskilti og gert myndskreytingar í biöð og tímarit. Höfundur „Ruglmálaráðuneytisins", myndasögu sem birtist í Pressunni. 1 1 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gisp!

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.