Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Page 29

Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Page 29
FJARÐARFRÉTTIR 29 Nparnaður er uppliaf auð§ BÚNAÐARBMKI ÍSLANDS Útibú í GARÐAB/E Sveinatungu við Vífilsstaðaveg sími 53944 Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Leikföng Plaköt Gjafavörur Framköllun á filmum Ritföng Jólakort Olíumálverk Jólapappír Svart-hvítar myndir Jólaskraut í miklu úrvali Greiðsluskilmálar Verslunin ÖRK Miðvangi 41 TOMMj Gleðileg jól Farsælt nýár Þökkum viðskiptin TOMMI • • TRYGGING TÁKNAR Kaupmenn endurvekja K - samtökin Nýlega voru endurvakin íamtök sem ganga undir nafn- inu K-samtökin. Eru þetta sam- tök „kaupmannanna á horn- inu“. Tilgangur samtakanna er að gera innkaup í stórum mæli til að ná góðum afslætti. Verður þá unnt að bjóða ákveðnar vörutegundir á mjög hagstæðu verði — jafnvel undir alm. heildsöluverði. Fyrsta tilboðið verður núna 15. desember. Samtökin eru mynduð af kaupmönnum á Stór-Reykja- víkursvæðinu og Suðurnesjum. í þeim eru nú þegar 42 aðilar, þ.á.m. fjórar verslanir í Hafnarfirði, Arnarhraun, Hringval, Hvammsel og Alla- búð. Jafnframt er það markmið samtakanna að efla „Kaup- manninn á horninu" í vaxandi samkeppni við stórverslanir og markaði. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ DRANGAHRAGNI 1 Hjá okkur er fullkomin hjólbarðaþjónusta, hjólbarðar fyrir alla bíla nýir og sóiaðir. Ný tölvustýrð ballansering. Snjónaglar fyrir alla hjólbarða, neglum í gamla hjólbarða. Ath.: Við bjóðum lægsta verðið og bestu kjörin. Hjá okkur er möguleiki að fá hjólbarða með afborgunum. Munið að hjá okkur getið þið skipt um hjólbarða inni, eða að við gerum það fyrir ykkur á fáeinum mínútum. Topp aðstaða og topp þjónusta. NÝ OG MJÖG FCILLKOMIN VÉL FYRIR VÖRGBÍLAHJÓLBARÐA Hjólbarðaviðgerðir Drangahrauni 1 Sími 51963 Sólning Trönuhrauni 2 Sími52222

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.