Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 41

Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 41
FJARÐARFRÉTTIR 41 Nú er rétti tíminn til að fá sér jólasnyrtinguna. Permanent í miklu úrvali. Finnsku snyrtivörurnar frá Lumene í miklu úrvali. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. VERIÐ VELKOMIN. 'MtufjiIK Hárgreiðslustofa Reykjavíkurvegi 62, 2. hæð. Sími 54638. AUGLÝSING um umferð í Hafnarfirði Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferð í Hafnarfjarðar- kaupstað: 1. Umferð um Hjallahraun nýtur forgangs fyrir umferð úr aðliggjandi götum (biðskylda). 2. Umferð um Stakkahraun nýtur á sama hátt forgangs fyrir umferð úr aðliggjandi götum (biðskylda). Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi þegar í stað. 14. nóv. 1983 Lögreglustjórinn í Hafnarfirði Einar Ingimundarson AFMÆLISPLATTAR í tilefni af 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar 1. júní sl. voru framleidd 500 stk. af sérstökum afmælisplöttum. Plattarnir kosta kr. 250.- pr. stk. og eru til sölu í eftirtöldum verslunum: Burkna, Linnetsstíg 3 Dögg, Reykjavíkurvegi 60 Bœjarstjóri Þessar dúkkur eru vinsælasta jólagjöfin. Búsáhöld og leikföng Strandgötu 11 jhun kufhng FERM/WETTr iasning RAKARA& HAR^ŒS® STRANDG0TU 37 SIMI53955 a&ÁHARAfl SOT8IMW8HÁH 88655IMI8 v5 UTO0CDIAHT8 • Blettun • Almálning • Lakkbökun • Vönduð vinna unnin af fagmönnum Óskum Hafnfirðingum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Bílasprautun Hallgríms Jónssonar Drangahrauni 2 Sími 54940 Óshtm Hafhjtrðimjutn gíeðiíetjra jóía og farsœís komartdi órs. Pökkum viðskiþtin á órinu setn er að tíða BaiMþeiira sem hyggja aö framtíöinni Iðnaðarbankinn Strandgötu 1. Sími: 50980. Hafnarfirði. ' » Þjónusta Vörubílastöð Hafnarfjarðar auglýsir: Höfum ávallt til leigu 6 og 10 hjóla vörubifreiðir fyrir alla almenna þjónustu. Ennfremur kranabíla. Útvegum alls konar jarðefni í húsgrunna og heimkeyrslur. Leggjum áherslu á góða og fljóta þjónustu. Reynið viðskiptin. Geymið auglýsinguna. Vörubílastöð Hafnarfjarðar Sími 50055 — Opið frá 7.30 - 21.15 -

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.