Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 46

Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 46
46 FJARÐARFRÉTTIR Hátíðarfundur bæjarstjórnar sl. sumar verður lengi í minnum hafður fyrir glæsileik og virðugleika. Bæjarstjórn gekkst fyrir sýningu á málverkagjöf hjónanna Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Sverris Magnússonar. Hér sést hann (t.v.) ræða við sýningargesti. ÚR EINU í ANNAÐ — Myndbrot frá árinu sem er að líða — Hér eru nunnurnar að leggja upp í ökuferð um Hafnarfjörð en bæinn höfðu flestar þeirra ekki séð og því síður komið i leigubíl. SÉÍ Nunnurnar yfirgáfu Klaustrið sl. surnar. Bæjarstjórn efndi til kaffisamsætis þeim til heiðurs. Á myndinni tekur forseti bæjarstjórnar við gjöf frá nunnunum, silfurbjöllu. Núverandi og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar ræða landsins gagn og nauðsynjar. Lækurinn var vettvangur iðandi mannlifs á afmæli bæjarins sl. sumar. íslenskur krati og norskur brosa sínu fegursta í afmælishófi bæjarins i sumar. Siglutréð sigrað. „Góðir Hafnfirðingr! Nú er Jón fóstri aftur búinn að opna Sædýrasafnið og þar má sjá mig“. íþróttirnar alla heilla. Á íþróttaleikjum má oft greina kunnugleg andlit.

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.