Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 61
59 I. Arferði og almenn afkoma Tíðarfarið var hagstætt fyrri hluta ársins, en óhagstæðara er á leið, einkum vegna óþurrka og síðar umhleypinga. Hiti var 0,5° yfir meðallagi, og var nú í fyrsta skipti síðan 1964 hlýrra en í meðalári. Sjávarhiti var í meðallagi á þeim 7 stöðvum, sem höfðu ársmeðaltal. Úrkoma var 27% umfram meðallag. Mest var árs- úrkoman á Kvískerjum 3935 mm, en minnst á Grímsstöðum 444 mm. Sólskin mældist 1197 klst. £ Reykjavík, en það er 52 klst. undir meðallagi. Á Akureyri voru sólskinsstundir 934 eða 28 klst. færri en í meðalári. Veturinn (des. 1971 - mars 1972) var hagstæður, en þó umhleypinga- samur með köflum. Hann var mjög hlýr, og var hiti 1,6° yfir meðal- lagi. Aðeins 2 vetur, 1928 -29 og 1963 - 64, hafa orðið að ráði hlýrri á þessari öld. Úrkoma var 37% umfram meðallag. Vorið (apríl - maí) var hagstætt. Hiti var 0,8° yfir meðallagi. Úrkoma var 26% umfram meðallag. Sumarið (júní - sept.) var fremur óhagstætt vegna óþurrka, einkum á Suður- og Vesturlandi. Hiti var 0,5° undir meðallagi. Úrkoma var 28% umfram meðallag. Haustið (okt. - nóv.) var sæmilega hagstætt framan af, en óhagstætt er á leið um norðanvert landið, einkum vegna mikilla snjóþyngsla. Hiti var a,0° undir meðallagi. Úrkoma var 4% umfram meðallag.^ Þróun efnahagsmála: Eftir mjög öran vöxt framleiðslu og tekna á árinu 1971, er þjóðarframleiðsla jókst um 10,1% og þjóðartekjur um 13,1%, dró verulega úr hagvexti á árinu 1972. Þjóðarframleiðslan jókst um 5,6% á árinu 1972, en aukning þjóðartekna varð nokkru minni, eða 5,4%, vegna rýrnunar viðskiptakjara. Aukning meðalmann- 1) Tekið upp úr Veðráttan, ársyfirliti sömdu af Veðurstofu Islands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.