Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 87
85 -
8. Kverkabólga (angina faucium)
Töflur II, III og IV, 8 og 24
a, Af völdum keðjukokka (034.0 angina streptoccoccica).
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972
Sjúkl......... 1494 611 461 569 502 555 759 873 681 503
Dánir ........ " " " " " " " " " "
b. Af völdum annarra sýkla (462-463 pharyngitis s. tonsillitis acuta) .
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972
Sjúkl......... 12015 12147 10803 11254 13118 11837 11504 10685 11X>1 8855
Dánir ........ ” " " " 1 " " " " "
a. Skráð í 21 héraði. Langflest tilfelli, eða 130, í ölafsvíkur.
Veikin mun yfirleitt greind án bakteríurannsóknar.
b. Skráð £ öllum héruðum, sem skýrslur bárust úr. Tilfelli nokkuð
jafnt dreifð á árið, en þó fæst síðustu fjóra mánuði þess.
9. Skarlatssótt (034.1 scarlatina)
Töflur II, III og IV, 9
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972
Sjúkl......... 735 106 31 20 17 46 36 61 70 134
Dánir " " " " " " " " " "
Skráð í 14 héruðum. Stakk sér niður allt árið. Ekkert frásagnar-
vertaf veikinni.
10. Heimakoma (035 erysipelas)
Töflur II, III og IV, 10
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972
Sjúkl......... 65 78 41 47 65 57 32 30 47 82
Dánir " " " " " " " n n n
Skráð £ 16 héruðum. Langflest, eða 30, tilfelli £ Bolungarv£kur,
þar af 13 £ ágúst.
11. Mengisbólga (meningitis)
Töflur II, III og IV, 11 og 14
a. Af völdum mengiskokka (036 infect. meningococcica).
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972
Sjúkl......... 29 16 7 9 7 8 9 3 4 10
Dánir ........ 4 3 3 3 2 " 1 1 2