Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 103
101
X. HEILBRIGSISSTARFSMENN
Tafla I
LÆKNAR
Læknar, sem hafa lækningaleyfi á Islandi, voru í árslok taldir 435.
Búsettir í landinu voru 333 (sbr. töflu I), þar af 8 kandídatar (og
læknastúdentar), sem gegndu héraðslæknisstörfum og höfðu lækninga-
leyfi aðeins á meðan. Voru þá samkvsemt því 635 xbúar um hvern þann
lækni, en 650 um hvern búsettan lækni með fullgildu lækningaleyfi.
Læknar búsettir í Reykjavík voru 232,í öðrum kaupstöðum 61, utan
kaupstaða 40, og við framhaldsnám eða bráðabirgðastörf hér eða erlend-
is eða búsettir erlendis 110. Læknakandídatar, sem eiga ófengið
lækningaleyfi, voru 90 (þar með taldir kandídatar með bráðabirgða-
lækningaleyfi).
A læknaskipun landsins urðu eftirfarandi breytingar:
Búðardals H1. Stykkishólms setning 16/2 - óákv.
- Þorsteinn Gíslason stud.med. et chir. setning 1/7 - 31/7
- Eiríkur Benjamínsson stud.med et chir. setning 3/8 - 20/9
- Bjarni Guðmundsson læknir setning 17/9 - óákv.
Reykhóla Hl. Búðardals setning 1/7 - óákv.
Patreksfj. Leifur Dungal cand.med.et chir .setning 15/5 - - óákv.
Bíldudals H1. Patreksfj. setning allt árið
Þingeyrar Bragi Guðmundsson læknir setning 1/10 - ■ 31/10
- Jón Friðriksson cand.med. et chir. setning 1/11 - ■ óákv.
- Guðmundur Þorgeirsson stud. med. et chir. setning 15/11 - ■ 3/12
- Svavar Haraldsson stud.med. et chir. setning 3/12 - 19/12
Flateyrar Hl. Þingeyrar setning 1/2 - 19/12
Suðureyrar Auðbergur Jónsson stud.med. et chir. (seta á Isafirði) setning 1/6 - 31/7
- Sigurjón Sigurðsson stud.med. et chir. (seta á ísafirði) setning 1/8 - 14/9
- ólafur ólafsson cand.med. et chir. (seta á ísafirði) setning 15/9 - 15/9 '
Bolungarvíkur ólafur Halldórsson hl. lausn frá 1/3
- Þorgils Benediktsson læknir setning 1/3 - 23/3
- Knútur Björnsson læknir setning 15/5 - óákv.