Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 113

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 113
111 Blóðflokkagreiningar í réttarmálum: 1. Afgreidd barnsfaðernismál 96 Fjöldi varnaraðila 132 þar af útilokaðir 46 Blóðflokkanir á málsaðilum ..................... 316 - - fjölskyldumeðlimum ............... 2 Aðrar flokkanir (niðurfelld mál o.fl.) .......... 15 Samtals flokkanir í barnsfaðernismálum ....... 333 Viðbótarrannsókn erlendis 24 einstakl. í 6 málum (3 útilokanir). 2. Aðrar flokkanir: Réttarkrufningar ................................. 7 Ýmsar rannsóknir ................................ 11 Samtals 18 VEIRURANNSÓKNIR A KELDUM A árinu sendu sjúkrahús, héraðslæknar og aðrir starfandi læknar sýni frá 161 sjúklingi til veirurannsókna að Keldum vegna gruns um bráðar veirusýkingar. Sýni frá 15 sjúklingum voru send vegna gruns um inflúensu, og greindist enn einu sinni A-stofn. Yfir 60 sjúklingar voru grunaðir um rauða hunda og var greinilegt, að faraldur hafði byrjað um áramótin 1971-72. Sýnin á árinu komu víðs vegar að úr héruðum,og fór fjöldi þeirra vaxandi, er á árið leið, enda var á haustmánuðum unnt að mæla hsanagglutinations hindr- andi (HI) mótefni gegn rubellaveirunni. Sú mótefnamæling er tölu- vert nákvæmari en mæling komplementbindandi mótefna, sem áður var notuð. Rubella og inflúensa af A-stofni voru einu farsóttirnar, sem greindust á árinu úr þessum aðsendu sýnum. Rannsóknarnefnd Félags læknanema gekkst fyrir víðtækri könnun á ónæmisástandi íslenskra kvenna gegn veirunni, sem veldur rauðum hundum. Skipulögðu læknanemarnir og framkvæmdu söfnun blóðsýna frá 1464 konum á 13 stöðum á landinu. Staða og aldursflokkaval var í samræmi við skráningu sjúkdómsins, þannig að þeir 12 aldursflokkar, sem athugaðir voru, voru fæddir fyrir eða eftir 6 síðustu faraldra, sem gengið hafa hér. Sýnum var safnað sumarið 1972, og það sumar fór einn stúdentanna, Haraldur Tómasson, til Gautaborgar og lærði þær aðferðir, sem þar eru notaðar við mælingar á HI mótefnum. Hann kom svo þessum mælingum í gang að Keldum um haustið og mældi mótefni í sýnunum, sem læknanemarnir söfnuðu, og aðsendum sýnum, sem bárust, meðan hann vann að þessum mælingum. Þegar vinnu Haralds lauk, tók Sigrún Guðnadóttir B.Sc líffræðingur við mótefnamælingunum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.