Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Qupperneq 126
124 -
Þess þurfa héraðslæknar og heilbrigðisfulltrúar eða -nefndir
að mlnnast. Þess er einnig vert að geta, að ekki berast nein-
ar skýrslur um matareitranir - um það fréttist aðeins "eftir
dúk og disk", oft af hendingu. Þess er einnig vert að geta,
að illa gengur fyrir H.e.r. að innheimta skýrslur frá rannsókn-
arstofnunum, sem þó er borgað af ríkinu. Til þess að reyna að
bæta ástandið, gaf H.e.r. út á árinu myndarlega handbók um
matvælaeftirlit (60 vélritaðar síður prentaðar sem handrit).
12. Að lokum þetta, sem vert er að hafa í huga:
Hér á landi ríkir mesta ófremdarástand í sorp- og þó einkum
skolpmálum, og gerlamengun matvæla keyrir úr hófi. Er ekki
samband hér á milli?
T a f 1 a I
Dm flokkun mjólkur eftir litprófi í 19 mjólkurstöðvum
Mjólkurmagn í kg Flokkun í %
Mjólkurstöð Innvegin mjólk Aukn. frá fyrra ári % l.fl 2 . f 1. 3 . f 1. 4 . f 1.
Reykjavík 6.351.146 57.149 0,90 96,0 3,20 0,66 0,14
Borgarnes 9.926.793 725.889 7,30 98,0 1,50 0,49 0,01
Grafarnes 789.463 20.769 3,85 96,0 3,86 0,14 0,00
Búðardalur .... 2.511.030 7.688 0,03 95,3 4,52 0,13 0,05
Patreksfjörður 590.435 39.982 7,25 93,6 6,40 0,03 0,00
ísafjörður .... 1.372.247 + 22.990 + 1,67 l. + 2.fl. 98,15 1,75 0,10
Hvammstangi ... 3.199.209 111.222 3,65 83,5 14,66 1,72 0,12
Ðlönduós 3.863.645 93.031 2,54 81,0 17,00 1,85 0,15
Sauðárkrókur .. 8.257.837 484.889 6,20 91,3 8,10 0,60 0,00
Ölafsfjörður .. 277.322 + 20.722 + 5,17 93,4 6,50 0,10 0,00
Akureyri 21.569.478 584.517 2,80 77,3 18,80 3,80 0,10 !
Húsavík 6.998.600 310.891 4,62 81,0 14,40 4,47 0,13 |
Þórshöfn 253.193 7.285 2,98 99,7 0,30 0,00 0,00 I
Vopnafjörður . . 590.261 37.976 7,00 84,7 12,00 2,87 0,43
Egilsstaðir ... 2.447.723 122.815 5,02 79,4 14,50 5,82 0,28
Neskaupstaður . 595.962 55.590 9,34 91,4 8,60 0,00 0,00
Djúpavogur .... 348.293 32.198 10,70 91,7 6,52 1,46 0,32
Höfn 1.699.711 140.347 8,30 80,4 15,20 4,03 0,35
Selfoss 38.116.234 1.708.642 4,47 98,7 0,88 0,39 0,03
Kg samtals 109.758.582 4.497.168 4,28