Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Síða 130
128
og sorphreinsun hefur gengið tiltölulega vel. Innan Keflavíkur
hefur verið fengist mikið við eyðingu á rottum og músum með góðum
árangri, og má telja að þessari plágu sé haldið niðri. Alls konar
smærri meindýr eru hér algeng í húsum, svo sem kakkalakkar, silfur-
skottur, mölur og ýmsar smærri pöddutegundir. Oft hefur tekið lang-
an tíma að útrýma þeim, en þó tekist með margítrekuðum aðgerðum.
Sorphaugar og fjaran eru yfirfarin með stuttu millibili, og hefur
tekist að halda þessum svæðum hreinum hvað rottum viðkemur.
Kópavogs. Þar sem sýnt er, að bið verði á, að frárennsli komist
í viðunandi horf, er ákveðið að byggja hæfilegar rotþrær, bæði við
frárennsli frá Digranesskóla og einnig við Frystihúsið Barðann h.f.
og hús Vibro h.f.
MATVÆLAEFTIRLIT
Reykjavíkur
Mjólkurstöð ....................
Mjólkur- og brauðverslanir .....
Mjólkur- og rjómaísframleiðendur
Brauðgerðarhús .................
Kjöt- og nýlenduvöruverslanir ..
Kjötvinnslur ...................
Fiskverslanir ..................
Fiskiðjuver ....................
Sælgætisverslanir ..............
Matvælaverksmiðjur .............
Brauðstofur ....................
Veitingahús ....................
Gistihús .......................
Kvikmyndahús ...................
Snyrtistofur o.þ.h..............
Dagheimili og leikskólar .......
Baðstaðir ......................
Almenningsbifreiðir ............
Skip ...........................
Lóðir og frárennsli ............
Húsnæðisskoðun .................
Neysluvatn .....................
Málmiðnaður ....................
Bifreiðaiðnaður ................
Rafmagnsiðnaður ................
Prentiðnaður ...................
Efnaiðnaður ....................
Byggingariðnaður ...............
Timbur- og pappírsiðnaður ......
Eftirlitsferðir
1 Meðaltal
árslok Fjöldi á stað
1 51 51,0
75 239 3,2
9 89 9,9
25 112 4,5
167 606 3,6
13 87 6,7
36 214 5,9
18 105 5,8
110 533 4,8
37 126 3,4
2 3 1,5
66 433 6,6
10 45 4,5
8 24 3,0
105 228 2,2
23 80 3,5
6 97 16,1
— 528 _
- 100 -
- 273 -
_ 882 _
- 83 -
122 136 1,1
162 504 3,1
64 82 1,3
60 128 2,1
25 47 1,9
32 81 2,5
13 36 2,8