Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 132
130 - skaðlegum efnum, sem unnið var með. Afram var haldið hljóðmælingum á háværum vinnustöðum í samráði við atvinnusjúkdómadeild, og var fjölda fólks vísað til heyrnardelldar til rannsóknar. Þá var sinnt kvörtunum vegna ónæðis og hávaða, sem barst frá nærliggjandi fyrirtækjum inn í íbúðarhús. Ef hljóð- mælingar leiddu í Ijós, að kvartanir væru réttmætar, var eigendum fyrirtækja gert að framkvæma viðunandi úrbætur. Nokkuð var um kvartanir vegna ófullnægjandi vinnuskilyrða, og var reynt að finna ráð til úrbóta. Enn er þó mikið um verkstæði og aðra vinnustaði, sem ekki starfa í fullnægjandi húsnæði. Á árinu bárust heilbrigð- iseftirlitinu 258 kvartanir. Tilefni þeirra skiptist í þessa höf- uðflokka: 1. Gallaðar neysluvörur, meðferð matvæla o.þ.h............... 94 2. öþrifnaður á lóðum og lendum ...................... 48 3. ólykt, reykur ............................................ 15 4. Hávaði .................................................... 6 5. Frárennsli ............................................... 16 6. Hollustuhættir á vinnustöðum ............................. 29 7. Ibúðarhúsnæði ............................................. 7 8. Skordýr .................................................. 16 9. Rottugangur ............................................... 9 10. Ýmislegt ................................................. 18 Samtals 258 Suðureyrar, Héraðslæknir fór í eftirlitsferð í tvær matvöruversl- anir á staðnum vegna umtals um sóðaskap, og var sagt, að umgengni hefði lagast við það. Húsavíkur■ Heilbrigðisnefnd naut aðstoðar heilbrigðisfulltrúa úr Reykjavík fyrri hluta ársins, og var nokkuð gert að því að fylgjast með matvælaframleiðslu og meðferð matvæla. Meiri gangskör var gerð í þessum efnum síðari hluta ársins, eftir að ráðinn var heilbrigð- isfulltrúi á staðnum. Ýmislegt athugavert kom í ljós við þá skoðun og fengnar verulegar úrbætur. Keflavíkur. Gagngert eftirlit með öllum verslunum og opnum þjón- ustustöðvum hefur farið fram og stendur enn yfir. Rannsókn þessi er nákvæmari og umfangsmeiri en verið hefur að kröfu heil- brigðiseftirlits ríkisins, og eru því samfara miklar skýrslugerðir og spjaldskrárgerðir, sem verður í framtíðinni góður grundvöllur fyrir nær því daglegu eftirliti. MJÓLK Reykjavíkur. Mjólkursamsalan seldi á árinu 27.408.969 lítra mjólkur til Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Suðurnesja, Akraness og Vestmannaeyja. Af því magni voru 8.758.745 lítrar hyrnumjólk, 16.970.724 lítrar fernumjólk og 520.700 lítrar í kössum. Mjólkur- neysla á hvert mannsbarn x landinu er áætluð 313 lítrar á árinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.