Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Blaðsíða 83
1982
2. Sérfræðileyf1
1. Ari H. Ólafsson, bæklunarlækningar (19. okt.)
2. Arni Björn Stefánsson, augnlækningar (15. okt.)
3. Birgir Guðjónsson, heimilislækningar (16. april)
4. Björgvin Á. Bjarnason, heimilislækningar (22. sept.)
5. Björn Magnússon/ lungnalækningar (17. des.)
6. Börkur Aðalsteinsson, geislagreining (29. april)
7. Einar Thoroddsen, háls-, nef- og eyrnalækningar (17. des.)
8. Friórik Páll Jónsson, háls-, nef- og eyrnalækningar (24. ágúst)
9. Friðrik E. Yngvarsson, lungnalækningar (17. des.)
10. Gisli H. Sigurðsson, svæfingar og deyfingar (5. ágúst)
11. Guðmundur V. Einarsson, þvagfæraskurólækningar (29. april).
12. Guðmundur Snorri Ingimarsson, krabbameinslækningar (2. april)
13. Guómundur Steinsson, kvenlækningar og fæðingarhjálp (16.apríl)
14. Guðmundur Þorgeirsson, hjartalækningar sem undirgrein við
almennar lyflækningar (19. okt.) (sérfræðileyfi i almennum lyf-
lækningum 27. mai 1981)
15. Gunnar Rafn Jóhannsson, heimilislaakningar (19. okt.)
16. Gunnar Rafn Jónsson, almennar skurðlækningar (17. des.)
17. Grétar Sigurbergsson, geðlækningar (7. april)
18. Haukur Arnason, bæklunarlækningar (14. júli)
19. Hjalti A. Björnsson, bæklunarlækningar (15. des.)
20. Helga Ögmundsdóttir, ónæmisfræði (12. nóv.)
21. Ingþór Friðriksson, heimilislækningar (21. sept)
22. Jakob Ölfarsson, almennar lyflækningar (7. des.)
23. Jens A. Guðmundsson, kvensjúkdómar og fæðingarhjálp (16. júli)
24. Jóhannes M. Gunnarsson, almennar handlækningar (24. ágúst)
25. Jóhannes Ólafsson, almennar skurðlækningar (14. júli)
26. Jón H. Alfreðsson, kvenlækningar og fæðingarfræði (2. april) (i
stað kvenlækninga 9. nóv. 1972)
27. Jón R. Kristinsson, barnalækningar (14. júli)
28. Jón Hjaltalin Ólafsson, húð- og kynsjúkdómar (19. okt.)
29. Jón Baldvin Stefánsson, kvensjúkdómar og fæðingarhjálp (26. mars)
30. Jónas Franklín, kvenlækningar og fæöingarhjálp (2. april)
31. Július Gestsson, bæklunarlækningar (14. júli)
32. Kristján Sigurðsson, illkynja kvensjúkdómar sem hliðargrein
kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar (29. mars) (sérfræðileyfi i
kvensjúkdómum og fæðingarhjálp 14. des. 1978)
33. Kristján Steinsson, almennar lyflækningar (19. okt.)