Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Blaðsíða 123

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Blaðsíða 123
ástandi og útbreiðslu hettusóttarsýkingar. 1 skýrslu til landlæknis er þessum könnunum öllum nánara lýst og greint frá niðurstöðum þeirra. Óskað hefur verið eftir birtingu á þessu efni sem fylgiriti með Heil- úrigðisskýrslum, ef verða mætti einhverjum til glöggvunar við ákvarðana- töku um ónæmisaðgerð gegn hettusótt hér. Ávinningur að slikri aðgerð telst vafasamur, meóan ekki er til betra bóluefni en það sem nú er a markaðnum. Sýni til veirurannsókna Árið 1982 sendu sjúkrastofnanir og starfandi læknar Rannsóknastofu i veirufræði 2212 sýni frá 1591 sjúklingi. Voru gerðar á þessum sýnum 9622 rannsóknir, þar af 722 ræktunartilraunir á 285 sýnum. Að jafnaði ®ru þetta um 6 rannsóknir vegna hvers sjúklings. Hér eru ekki með talin sýni send sérstaklega til mótefnamælinga gegn rauðhundum. Er þeirra áður getið. Hér á eftir verður skýrt frá helstu niðurstöóum rannsókna á þessum sýnum. Hettusótt Hettusótt greindist i mai, júni og júli á öllu Reykjavikursvæóinu gekk þar siðan áfram , það sem eftir var ársins. I ágúst bárust lákvæð sýni af Suðurnesjum og frá Akranesi. Haustmánuöina var greini- lega kominn landsfaraldur og greindist sóttin i öllum landsfjórðungum, það sem eftir var ársins. Áður var getið um kannanir á ónæmisástandi Hegn hettusótt og gangi sýkingarinnar i einstökum héruðum. Einu isinni hefur verið reynt að kanna héóan sjúkrasögur þeirra sjúklinga á sjúkra- húsum, sem sýni bárust úr á faraldurstima. Sú rannsókn reyndist ekki fullkomin og hefur aldrei verið birt. Mikið barst þá hingað af sýnum £rá fólki, sem hafði aldrei verið grunað um hettusótt með rökum. Vafa- samt er einnig, að sýni hafi borist úr öllum, sem fengu fylgikvilla °g lágu á sjúkrahúsum vegna þeirra. Þar sem sjúkraskráning á að vera °rðin mjög áreiðanleg á sjúkrahúsum og miklu hefur verið til kostað að hún sé vönduð, ætti að vera hægur vandi að kanna rækilega, hversu ^ikil og alvarleg veikindi hlutust raunverulega af hettusóttarsýkingu 1 faraldrinum 1982 og hafa þær upplýsingar til hliðsjónar þegar hugað aó ónæmisaógerðum með lélegu bóluefni. Yeirusýkingar i öndunarvegi ^egna sýkinga i öndunarfærum bárust deildinni sýni frá 614 sjúklingum. Var þaó svipaður fjöldi og árió 1981. Frá 182 sjúklingum, eða tæplega þriðjungi hópsins, bárust 2 blóðsýni, annað tekið i byrjun sjúkdóms, hitt 2-3 vikum sióar. Hækkandi sérhæfð mótefni i seinna sýni benda til Hýlegrar sýkingar. Tilgangslitið er að senda eitt blóðsýni, nema til að útiloka vissar sýkingar, ef veikindi hafa staðið lengi. Inflúensa greindist. ekki fyrr en i febrúar á árinu. Þá greindist A-stofn a Húsavik og skömmu siðar i Kópavogi. I mars greindist A-stofn i Búóar- dal og aftur i mai. Ekki var gerð greining i undirtegundir að þessu sinni, en vel gætu tvær slikar hafa komið i Búðardal hvor á eftir annarri, eins og á Sauðárkróki 1981. I april greindist A-stofn af 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.