Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Blaðsíða 152
TAFLA 2
Land- Borgar- Landakots- Akureyrar-
spítali spitali spitali spitali
1981 1982 1981 1982 1981 1982 1981 1982
Minna en 0,1 mSv á árinu 29 30 17 25 15 13 7 1
0,1 - 1,0 " " ii 33 25 22 32 9 8 3 10
1,0 - 2,0 " " n 2 9 6 3 - 1 4 2
2,0 - 5,0 " " ii 5 1 - 1 - - - -
5,0-10,0 " " ii 1 2 - - - - - -
10,0-15,0 " " n 1 3 - - - - -
15,0-20,0 " " ii — 1 — — ~ — — —
Til samanburóar má geta þess að bakgrunnsgeislun á Islandi er um 1,0 mSv
Efri mörk þeirrar geislunar, sem starfsfólk má verða fyrir við starf sitt
er 50 mSv samkvæmt reglum Alþjóða geislavarnaráósins. Þess skal gætt á
hverjum vinnustað, að starfsfólk verði fyrir sem minnstri geislun, með
skynsamlegu tilliti til aðstæðna. Á röntgendeildum stórra sjúkrahúsa á
árlegur meðalgeislaskammtur starfsfólks aó geta verið minni en 1 mSv.
Eftirlit með geislavirkum efnum
Geislavirk efni eru einkum notuð á stærstu sjúkrahúsunum og þá einkum til
lækninga, sjúkdómsgreininga svo og til rannsókna. Auk þess eru geislavirk
efni litillega notuð við rannsóknir utan sjúkrahúsanna við kennslu og i
iðnaói.
Á árunum 1981 og 1982 var notkun geislavirkra efna hliðstæð fyrri árum.
Af hálfu Geislavarna rikisins var haft eftirlit með meðferð geislavirkra
efna i samræmi vió reglugerð nr. 5/1968 um Geislavarnir rikisins. Með-
ferð geislavirkra efna var i samræmi við þær reglur, er um slikt gilda.
Ekki - jónandi geislun
Á árinu 1982 var unnió að undirbúningi eftirlits með sólarlömpum i sam-
ræmi vió lög nr. 58/1982.
Rannsóknir
Unnið var að rannsóknum á geislaálagi islensku þjóðarinnar, vegna notk-
unar röntgengeisla til sjúkdómsgreininga. Voru þær rannsóknir styrktar
af Visindasjóði og Visindasjóði Borgarspitalans. Einnig var unnió að
rannsóknum á geislavirkum efnum i byggingarefnum og drykkjarvatni.
150