Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Blaðsíða 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Blaðsíða 148
og tiabendazóls i tilteknum matjurtum, smjörfitu og smjörlikisfitu. Reglugeró þessi var siðan staðfest og er nr. 349/1982. Samtimis var reglugerð nr. 525/1980 felld úr gildi. Samdar voru tillögur til breytinga á reglugerð nr. 445/1978, sbr. einnig reglugerð nr. 270/1981, vim flokkun eiturefna og hættulegra efna. Tillögur þessar voru sióan staðfestar af ráðherra, nokkuð breyttar, og gefnar út i reglugerð nr. 357/1982. Gerðar voru tillögur að nýjum reglugerðum i stað reglu- gerða nr. 131 og 132/1971 og sendar heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Reglugerðir þessar voru mikil frumsmið á sinum tima og þarfnast nú mjög endurskoðunar. Gengið var frá tilkynningu 3/1982 L um yfirlit yfir plöntulyf, örgresisefni, stýriefni og útrýmingarefni, er flytja má til landsins, selja eða nota, sbr. 3. og 4. gr. reglu- geróar nr. 132/1971, og skrá yfir framleiðendur og umboósmenn, er heilbrigðis- og tryggingamálaráóuneytið gaf út 1. júni 1982. Farió var yfir sölubækur fyrirtækja, er selja færsluskyld efni og efnasam- setningar, sbr. ákvæói reglugerðar nr. 455/1975. Ýmis mál Nefndin fékk til umsagnar frumvarp til laga um tóbaksvarnir. Hafði nefndin ýmislegt við frumvarp þetta að athuga. Nefndin lagóist þannig gegn stofnun tóbaksvarnaráðs og taldi, að reykingavarnanefnd ætti framvegis að lúta forræði Hollustuverndar rikisins. Rætt var um að herða eftirlit með innflutningi og notkun kadmiums. Nefndin kynnti sér notkun sætuefnisins aspartams og þær reglur, er um þetta gilda i nálægum löndum. Allitarlegar umræóur urðu um iblöndun lyfja eða annarra efna i fiskafóður og um nauósyn þess að setja reglur að þessu lútandi. Fjallað var um notkun bróms til eyðingar sýkla i baðvatni og um þörf reglna um það. Nefndin hvatti Heilbrigðiseftirlit rikisins til þess að gera fyllri mælingar á köfnunarefnisoxiðum (NO(x)) i námunda við Aburðarverksmiðju rikisins i Gufunesi. Kom nefndin fram með til- lögur að þessu lútandi. Heilbrigðisnefnd Mosfellshrepps leitaði álits nefndarinnar um málningu vatnsgeymis. Fjallaði nefndin um mál þetta og svaraði erindinu. Fjallað var um erindi Efnaverksmiójunnar Sjafnar um framleiðslu á blöndu metanóls og ricinusoliu til eldsneytis á módel- mótora. Nefndin hvatti Heilbrigðiseftirlit rikisins til þess að herða eftirlit með sölu á maurasýru. Rætt var um undirbúning að skráningu og mati á fúavarnarefnum, en það mál hefur lengi verið á verkefnaskrá nefndarinnar. Var leitað upplýsinga um gildandi reglur að þessu lút- andi i Danmörku og Englandi. Nefndin kynnti dönskum yfirvöldum, að hér á landi væri ekki lagst gegn notkun tiabendazóls á uppskornar matarkartöflur i geymslu, ef settum reglum yrói fylgt. í Danmörku er slikt i meginatriðum ekki heimilt. Fjallað var um tilbúning og sölu hreinsunardeildar Reykjavikurborgar á blöndum útrýmingarefna, sem m.a. eru ætluð til sölu til meindýraeyða, er starfa á vegum annarra sveitarfélaga. Var talió nauðsynlegt að setja um þetta reglur. Nefndin fékk til meðferóar frá Hollustuvernd rikisins iblöndun natriumpólý- fosfats i hitaveituvatn á Suðureyri og i Hrisey. Var mælt með iblöndun þessari, þó þannig að hitaveituvatnið væri ekki notað til drykkjar eða matargerðar. Vinnueftirliti rikisins var sent bréf og það beðió að herða eftirlit með gullsmiðaverkstæðum, sérstaklega með tilliti til notkunar háeitraðra efna við gyllingu. Fjallað var um förgun á PCB-efni, sem er i 5 spennubreytum i grennd við Sigölduvirkjun. Varð niðurstaða umræðna um málið sú, aó efni þetta væri best geymt þar, sem þaó væri á spennubreytunum. Förgun eiturefna og hættulegra efna var oftar en einu sinni til umræðu i nefndinni á árinu. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.