Lindin

Árgangur

Lindin - 01.04.2003, Blaðsíða 7

Lindin - 01.04.2003, Blaðsíða 7
Hópmynd tekin í fyrsta flokki sem fór í Vatna- skóg árið 1923. Foringjarnir í fiokknum voru Pétur Kristinsson (sem tók myndina), Kristján Sighvatsson og bræðurnir Ingvar og Hróbjart- ur Árnasynir. Sr. Friðrik Friðriksson ásamt nokkrum ungum mönnum í Vatnaskógi við vinnuskúrinn sem Kund Zimsen gaf og notaður var sem eldun- araðstaða fyrstu sumrin. Pétur Kristinsson er lengst til vinstri. Kristján Sighvatsson stendur í dyragættinni til hægri. Myndin var tekin sum- arið 1926. k..__ f .>.»' rö > *> > /. A > j'- Fyrsta tölublað Lindar- innar var gefið út í einu handskrifuðu eintaki þann 5. mars 1930. í ritstjórn blaðsins fyrstu árin voru Ari Gíslason, Gunnar Sigurjónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Sig- urbergur Árnason og Sveinn Jónsson. Á þeim árum var blaðið einungis gefið út í einu handskrifuðu eintaki sem lesið var upp á mánaðarleg- um fundum Skógar- manna. •-A >y-»- r/.W/ Karlaflokkar voru endurvaktir árið 1986 en þeir höfðu verið við lýði fram á sjöunda áratuginn. Karlaflokkar eru haldnir yfir helgi eftir að sumarstarfi lýkur. Þessi mynd er tekin við fánahyllingu í karlaflokki árið 1993. Á myndinni eru þekktir frá vinstri Helgi Elíasson, Haraldur Þórðarson, Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson, (Gunnar Ásgeirsson stendur fyrir innan hurðina), Kim Mortensen, Friðrik Vigfússon, Willy Petersen, Árni Sigurjónsson, Gunnar Bjarnason og Elías Árnason. Lindarrjóður árið 1923. Gist var í tjöldum fyrstu árin. Til hægri á myndinni er vinnuskúr- inn sem Knud Zimsen gaf. Fyrsti svefnskálinn var reistur laugardaginn 11. júní árið 1927 en hann rúmaði 18 gesti í 9 kojum. Plata íþróttahússins steypt árið 1974. Bygging íþróttahúss var dæmi um hversu stórhuga menn voru á þessum tíma. Verklok íþrótta- hússins voru hins vegar ekki fyrr en árið 1993. QA'JJ'milf-t. Skógarmenn þóttu stórhuga þegar þeir réð- ust í byggingu Gamla skála. Skálinn rúmaði 60 dvalargesti og þótti veglegur. Vegna mikill- ar aðsóknar varð skálinn fljótt of lítill. Kjallari var einungis undir hluta af húsinu, en síðar var mokað úr kjallaranum, gólf steypt og kjallarinn nýttur undir fataskápa og fleira. Efnið I Gamla skála var flutt á vélbáti að Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd og þaðan á vörubíl I Vatnaskóg. Báturinn lagði að bryggju í Saur- bæ rúmlega sjö að morgni laugardagsins Vörubíllinn lestaður á Hvalfjarðarströnd áður 12. júní 1941 í fyrri ferð sinni með efni í Gamla en haldið er í Vatnaskóg. skála þann dag.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.