Börn og menning - 01.09.2011, Síða 26

Börn og menning - 01.09.2011, Síða 26
26 Börn og menning Brynja Baldursdóttir Eldfjöll og óskabörn Börn á íslandi hafa úr fjölda skáldsagna að velja þegar kemur að því að njóta lestrar en hvað annað stendur þeim til boða að lesa? Við lauflétta athugun á Bókatíðindum síðustu þriggja ára kemur I Ijós að börn geta rýnt I matreiðslubækur, lesið sér til um íslensk skrímsli, örvað mál sitt og tjáningu með málörvunarbókum, lesið um margvísleg afrek manna og dýra og svo mætti áfram telja en þó ekki lengi. Það er ekki hægt að segja að hér sé um auðugan garð að gresja því fjöldi fræðibóka sem gefnar eru út fyrir börn eru aðeins tvær til fjórar á ári. Tvær bækur fræðilegs eðlis frá þessu ári verða hér teknar til athugunar. Þær eru Af hverju gjósa fjöll? eftir Þorstein Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þorsteinsson, með myndskreytingum Þórarins Más Baldurssonar, og Óskabarn - bókln um Jón Sigurðsson eftir Brynhildi Þórarinsdóttur, myndskreytt af Sigurjóni Jóhannssyni. Hvað segir lesandanum að þessar tvær bækur séu ætlaðar börnum? Á bakhlið annarrarstenduraðhúnséætluðfróðleiksfúsu fólki frá átta ára aldri.1 Aldur lesenda er ekki tilgreindur á hinni bókinni en höfundur segir í stuttu viðtali við blaðamann Morgunblaðsins að þessi bók sé ætluð börnum frá átta ára.2 Hvaða fleiri þættir undirstrika að bækurnar hæfi börnum? Þær eru báðar ríkulega myndskreyttar spjalda á milli, önnur skartar eingöngu teiknuðum myndum en hin bæðí teikningum og Ijósmyndum. Er það nóg til að bókin fari í hillur barnadeilda bókabúðanna? Líklegast ekki. Útlitið verður að höfða til litlu lesendanna; áhugaverður titill, spennandi kápa. Miklu skiptir að letrið sé þægilegt Vísindavefjarins. Hún er 57 síður og nálægt A4 að stærð. Svörin eru stutt og hnitmiðuð, ná flest yfir eina síðu með skýrum og litskrúðugum teikningum sem skýra út og sýna staðhætti. Myndír Þórarins Más Baldurssonar eru vandaðar og falla börnum örugglega vel í geð en þau sem þekkja bækurnar um Maxímús Músíkús sjá kunnuglega drætti. -SpUTningar og svör -y) a.f Vísindavefnum !dgo Óskabam Bókin um Jón Sigurðsson aflestrar og sé þannig að það hvetji börnin til að stauta sig fram úr orðunum. Hvað með orðanotkun? Börn gætu hnotið um sum orðin þarna en stundum er hollt að Siguijón Jóhannsson myndskrcytti Spurningarnar snúast allar um eld í iðrum jarðar, hvernig hann brýst upp á yfirborðið og hvaða afleiðingar slíkt hefur fyrir land og þjóð. Þær beinast ekki einungis að eldvirkni íslands heldur teygja þær sig (raun um alla jörð og Brynhildur Þórarinsdóttir læra ný orð. En nægir þá stórt letur og hæfilega þung orðanotkun til að gera þessar fræðibækur tiltölulega barnvænar? Bókin Af hverju gjósa fjöll? varð til úr fjörtíu spurningum um eldgos sem bárust til 1 Þorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þorsteinsson. (2011). Af hverju gjósa fjöll? Þórarinn Már Baldursson myndskreytti. Reykjavík: Mál og menning. 2 Óskabarnið á nýrri bók. (2011, 17. júní). Morgunblaðið. Sótt 30.9.2011 af http://mbl.is/ gagnasafn/grein

x

Börn og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.