Börn og menning - 01.04.2014, Blaðsíða 2

Börn og menning - 01.04.2014, Blaðsíða 2
Vorvindar glaðir Vorvindar glaðir, glettnir og hraðir, geysast um löndin létt eins og börn. Lækirnir skoppa, hjala og hoppa, hvíld er þeim nóg í sæ eða tjörn. Hjartað mitt litla hlustaðu á, hóar nú smalinn brúninni frá. Fossbúinn kveður, kætir og gleður, frjálst er í fjalladal. Þýðandi: Helgi Valtýsson Oddi styrkir Börn og menningu Reykjavíkurborg styrkir útgáfu tímaritsins Börn og menning

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.