Studia Islandica - 01.06.1956, Side 77

Studia Islandica - 01.06.1956, Side 77
75 Snæfellsnessýsla: Helgafell 1449 (IV, bls. 766) = 1 dæmi. Hnappadalssýsla: engin dæmi. Mýrasýsla: Svignaskarð 1528 (IX, bls. 464) = 1 dæmi. Borgarfjarðarsýsla: Reykholt 1474 (V, bls. 532) = 1 dæmi. Kjósarsýsla: Reynivellir 1476 (VI, bls. 88), Viðey 1494 (VII, bls. 305) og 1535—1704 (IX, bls. 743) = 3 dæmi. Gullbringusýsla: engin dæmi. Ámessýsla: Skálholt 1488 (VI, bls. 632), 1506—AM (VIII, bls. 96) og 1525 (IX, bls. 272) = 3 dæmi. Rangárvallasýsla til Norður-Múlasýslu: engin dæmi. Alls: 38 dæmi. I tímaröð: 1449 Snæf. 1512—AM Strand. 1468 Barð. 1513—1712 ** 1472 Skag. 1514—AM Dal. 1473 Eyf. 1514 ísf. 1474 Borg. 1517 Dal., Skag. tvisvar 1476 Kjós. 1518 Barð. 1482 S.-Þing. 1521 N.-Þing. 1483 1525 Árn. 1488 Árn. 1528—1711 Dal. 1494 Kjós. 1528 Mýr. 1498 Strand., Barð. 1531—AM Dal. 1499 Strand. tvisvar 1535—1704 Kjós. 1500 Eyf. 1541—AM Skag. 1500—1508 Strand. 1547—1687-98 S.-Þing. 1500 — ca. 1820 Hún. 1547—AM Eyf. 1504 [ -30 1506—AM Strand. Árn. 1553 1567—1704 Isf. Mér hefur þótt óþarfi að vitna í orðalag dæmanna. Er það alltaf hið sama, að stafsetningunni undantekinni, en hún skiptir engu máli, nema að því er varðar sjálft orðið optnu, og þar er aðeins að nefna rithættina opttu (Reykhólar 1468) og opptnv (Svignaskarð 1528). Benda þau dæmi ef til vill — einkum hið fyrra — á sérstak- lega sterkan t-framburð. Á því leikur nefnilega enginn vafi, að þessi ritháttur

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.