Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2021, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 09.03.2021, Qupperneq 64
Bar mitsvah er afar þýðingarmikil athöfn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Fermingar eru afar mikilvægur þáttur í menningu gyðinga og er athöfnin fyrir stúlkur kölluð Bat mitzvah, Bar mitzvah fyrir drengi. Fermingarathafnir drengja eru yfirleitt fyrirferðarmeiri en samkvæmt lögum gyðingdóms eru 13 ára drengir orðnir ábyrgir fyrir siðferðislegum og trúarlegum gjörðum og ákvörðunum sínum og þannig komnir í fullorðinna manna tölu en fram að þeim tíma eru foreldrar drengsins ábyrgir fyrir honum. Samkvæmt hefð þakkar faðir fermingardrengsins guði fyrir það að vera ekki lengur ábyrgur fyrir gjörðum sonar síns í athöfninni og eftir athöfnina getur drengurinn jafnvel fengið það hlutverk að leiða bænastundir og aðrar athafnir innan fjölskyldunnar eða sam- félagsins. Stúlkur eru aftur á móti 12 ára meðal strangtrúaðra gyðinga en 13 ára meðal frjálslyndari gyðinga þegar athöfnin fer fram. Fermingar eru oft til þess að sýna fram á efna- hagslega stöðu fjölskyldunnar og veislurnar stærri eftir því sem fjöl- skyldurnar eru efnameiri. Stór stund í gyðingdómi Kransakökur hafa verið borðaðar á Íslandi í um 100 ár og fylgja oft fermingum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Kransakökur eru staðalbúnaður í öllum fermingarveislum í dag. Bakarameistarar hófu að baka þessar kökur hér á landi fyrir um öld síðan en lengi vel hafði bara vel stætt fólk efni á þeim. Fjallað var um sögu kransa- kökunnar í Dagblaðinu Vísi árið 1988 og þar kom fram að kakan eigi rætur að rekja til Danmerkur og Þýskalands. Kakan var aðeins notuð til hátíðarbrigða eins og við afmæli, fermingu eða brúðkaup, en lengi vel voru það bara einstaka bakarameistarar sem réðu við að gera slíkar kökur og bara þeir efna- meiri sem höfðu efni á þeim. Algengt var að kakan væri í formi gnægtarhorns og hún var yfirleitt borin fram með kampa- víni, en ekki kaffi, eins og tíðkast í dag. Skreytingarnar voru allar gerðar í bakaríum og það var mikið lagt í þær og konfektgerð fyrir kökurnar. Það var svo fyrir rúmlega 30 árum sem fermingarkökur hættu að vera aðeins lúxus hinna efna- meiri og urðu staðalbúnaður í öllum fermingum. Kransakökur í heila öld Almost Famous er dæmi um frá- bæra kvikmynd með„Coming of age“-stefinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Fermingar hafa í gegnum tíðina verið táknræn athöfn sem markar þau mikilvægu umskipti sem eiga sér stað þegar börn verða að táningum og eru þar af leiðandi að stíga sín fyrstu skref inn í heim fullorðinna. Í flestum menningar- heimum þykir þetta þroskaferli merkilegt enda eiga allir fullorðnir það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum þessa reynslu. Það kemur því ekki á óvart að þetta er ævafornt og endurtekið stef í heimi bókmennta og kvik- mynda. Í bókmenntum er gjarnan talað um Bildungsroman en í heimi kvikmynda er oftast talað um „Coming of age“. Þetta stef er að finna í fjölda sígildra kvikmynda en meðal þeirra má nefna Stand by me, My girl og Almost Famous. Það er tilvalið fyrir fermingar- börn og foreldra þeirra að eiga góða kvöldstund og horfa á vel valda kvikmynd þar sem þetta tímabil kemur við sögu. Þetta er fullkomið tækifæri til að ræða hluti sem annars getur verið erfitt að ræða og þannig styrkja sambandið áður en táningsárin skella á með fullum þunga. Sígilt stef sem hentar vel fyrir gæðastundir Í bókmenntum er talað um Bildungs- roman en í heimi kvik- mynda er oftast talað um „Coming of age“. 40 kynningarblað 9. mars 2021 ÞRIÐJUDAGUR FERMINGAR Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. ZERO GRAVITY HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA STILLANLEGT HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU, EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Verð frá kr. 439.900.- PANDORA RAFSTILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL Verð 219.900.- VANDAÐUR RAFDRIFINN LEÐURSÓFI Verð kr. 524.900.-BARON Gerðu frábær kaup Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. 120×200 cm: Verð áður kr. 84.900 NÚ AÐEINS KR. 74.900 Fleiri stærðir og gerðir í boði ÝMIR 7 SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA MEÐ BOTNI OG FÓTUM10.000 kr. AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM FRIGG IÐUNN MIÐGARÐUR 25% AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP FERMINGARTILBOÐ Í FULLUM GANGI HÖFÐAGAFLAR OG RÚMFÖT VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI SÆNGURVER OG NÁTTSLOPPAR LEXON FLIP VEKJARAKLUKKA MARGIR LITIR Minni gerð kr. 5.500.- Stærri gerð kr. 6.900.- MIKIÐ ÚRVAL AF FERMINGAR- GJÖFUM LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.isBALDURSNES 6 – AKUREYRI VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDS- MANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup. MIKIÐ ÚRVAL Í STÆRRI GERÐUM FLEIRI STÆRÐIR, OG GERÐIR Í BOÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.