Rit Mógilsár - Jun 2002, Page 7
7
4.3 Mæliþættir
Innan hvers mæliflatar var brjósthæðarþvermál (D1,3) allra trjáa mælt.
Meðalgrunnflötur var reiknaður og hæð þess trés sem var næst því að
hafa meðalgrunnflöt mæld og vöxtur þess síðustu fimm ár. Þetta tré
er kallað grunnflatarmiðjutré (GMtré). Auk þess var hæð gildasta trés
mæld sem að jafnaði er með hæstu trjám á hverjum mælifleti. Það er
kallað yfirhæðartré (YHtré).
Fyrir trjátegundirnar alaskavíði, viðju og birki var notað í stað D1,3
þvermál við 0,5 m lengd stofns (D0,5) og lengd stofns í stað hæðar.
Mismunur á hæð og lengd getur verið nokkur en slíkar kringumstæður
eru frekar undantekning en regla og skapast oftast af snjósligi.
Umhverfisþættir voru metnir s.s. jarðvegsdýpt, fjarlægð í skógarjaðar,
Skipting mælinga ef tir s tærð mælif lata
85
81
88
106
Ekki f lötur
1-39m2
40-89m2
> 90m2
Skipting mælinga ef tir ræktunars tað
210
104
46
Skógur
Skjólbelti
Garður
Flokkun mælinga ef tir ræktunarstað og
f latastærð
621
51
26
6
39
100
58
1636
0
20
40
60
80
100
120
Ek
ki
f
lö
tu
r
1-
39
m
2
40
-9
0
m
2
>9
0m
2
Stærðarf lokkar
Fj
öl
di
í
hv
er
ju
m
f
lo
kk
i
Skógur
Belti
Garður
1.mynd. Skipting mælinga eftir ræktunarstað og stærð mæliflata.
Fig. 1. Distribution of sample plots by cultivation site and size of sam-
ple plot. “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in
garden; “Skjólbelti” and “Belti”: plot in shelterbelt. “Stök tré” and “Ekki
flötur”: single trees. “Stærðarflokkar”: type and size of sample plot.