Rit Mógilsár - jun 2002, Page 16

Rit Mógilsár - jun 2002, Page 16
16 5.2 Alaskavíðir (Salix alaxensis) Reynt var að velja til mælinga aðeins einn klón sem gengur undir heitunum brúnn alaskavíðir, Gústavíðir eða tröllavíðir. Hann er lang algengasti klónn alaskavíðis í ræktun hér á landi. Mælingar á skjólbeltum voru látnar ganga fyrir mælingum á garðabeltum eða einstökum trjám og sneitt hjá beltum sem höfðu verið klippt. Lengsti víðirinn sem mældur var í þessum landshlutum var 7,4 m á lengd. Hann stóð á Leirubakka efst í Holta– og Landssveit. Hann var ekki nema 20 ára gamall þegar hann var mældur. Samt sem áður er hann litlu yngri en elsti alaskavíðirinn sem var mældur. Sá var skráður 22 ára og stendur á Núpum í Ölfusi .Það kemur á óvart hve lítið er um eldri alaskavíði í þessum landshlutum. Tafla 2: Fjöldi mælinga á alaskavíði og skipting í mismunandi flokka. Table 2. Number and size of sample plots for Feltleaf willow (Salix al- axensis). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 1 1 Belti 6 6 Skógur 1 1 Samtals 0 8 0 0 8 Rangárvallarsýsla Garður 1 1 Belti 6 6 Skógur 0 Samtals 0 7 0 0 7 Árnessýsla Garður 2 2 Belti 6 1 7 Skógur 2 2 Samtals 0 10 1 0 11 Gullbringusýsla Garður 1 1 Belti 1 1 Skógur 0 Samtals 0 2 0 0 2 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 1 1 Skógur su 0 Samtals 0 1 0 0 1 Samtals: 0 28 1 0 29

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.