Rit Mógilsár - jún. 2002, Blaðsíða 28

Rit Mógilsár - jún. 2002, Blaðsíða 28
28 5.5 Viðja (Salix myrsinifolia) Það kemur á óvart hve viðja er enn algeng í skjólbeltum í þessum landshlutum. Af 22 mælingum voru 14 gerðar í skjólbeltum. Hæsta viðjan sem var mæld og sú elsta stendur við læknisbústaðinn á Kirkjubæjarklaustri. Yfirhæð hennar mældist 9,3 m en hún var þá talin vera 48 ára, þ.e. gróðursett 1953 og er því með elstu viðjum sem mældar hafa verið í þessari úttekt. Ekki tókst að draga meðalferill fyrir bolrúmmál. Tafla 5: Fjöldi mælinga á viðju og skipting í mismunandi flokka. Table 5. Number and size of sample plots for dark-leaved willow (Salix myrsinifolia). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 1 1 Belti 1 1 Skógur 0 Samtals 0 2 0 0 2 Rangárvallarsýsla Garður 2 2 Belti 6 6 Skógur 1 1 Samtals 0 8 1 0 9 Árnessýsla Garður 1 1 Belti 4 1 5 Skógur 1 1 2 Samtals 1 5 2 0 8 Gullbringusýsla Garður 0 Belti 1 1 Skógur 1 1 Samtals 0 2 0 0 2 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 1 1 Skógur 0 Samtals 0 1 0 0 1 Samtals: 1 18 3 0 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.