Rit Mógilsár - jún. 2002, Page 40

Rit Mógilsár - jún. 2002, Page 40
40 5.8 Sitkagreni (Picea sitchensis) Hér er gerð grein fyrir mælingum á sitkagreni og sitkabastarði (Picea x lutzii) sem er blendingur af sitkagreni og hvítgreni. Upphaflega stóð til að halda mælingum á sitkabastarði aðskildum en þegar á reyndi var afar erfitt að greina sitkabastarð frá sitkagreni þar sem tegundanafn hafði ekki verið skráð. Ástæðan fyrir því er að það sitkagreni sem ræktað er hér á landi er í langflestum tilvikum íblandað hvítgreni og eru því hvítgrenieinkenni sitkabastarðs til staðar (Sigurgeirsson 1992). Hæsta sitkagrenið sem var mælt í þessum landshluta stendur stakt í trjágarðinum í Múlakoti í Fljótshlið. Það var 19,0 m og er talið gróðursett 1937 og er einnig elsta sitkagrenið sem var mælt í úttektinni. Tafla 8: Fjöldi mælinga á sitkagreni og skipting í mismunandi flokka. Table 8. Number and size of sample plots for Sitka spruce (Picea sitchensis). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 1 1 1 1 4 Belti 0 Skógur 1 1 6 8 Samtals 2 1 2 7 12 Rangárvallarsýsla Garður 3 1 2 6 Belti 1 1 Skógur 2 2 6 10 Samtals 5 2 4 6 17 Árnessýsla Garður 2 1 3 Belti 0 Skógur 1 4 14 19 Samtals 3 1 4 14 22 Gullbringusýsla Garður 1 1 2 Belti 0 Skógur 2 5 7 Samtals 1 1 2 5 9 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 1 1 Samtals 0 0 0 1 1 Samtals: 11 5 12 33 61

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.