Rit Mógilsár - jun 2002, Page 48

Rit Mógilsár - jun 2002, Page 48
48 5.10 Stafafura (Pinus contorta) Hávaxnasta stafafuran sem mæld var í þessum landshlutum stendur í Vífilsstaðahlið í Heiðmörk utan Reykjavíkur. Yfirhæð þar var 11,7 m á 42 ára furu. Þessi reitur er í hópi þeirra elstu í landshlutanum. Elsta furan stendur einnig í Heiðmörk suðaustur af Elliðavatni og er hún talin vera tveimur árum eldri, gróðursett 1956 og mældist með yfirhæð 7,85 m. Tafla 10: Fjöldi mælinga á stafafuru og skipting í mismunandi flokka. Table 10. Number and size of sample plots for lodgepole pine (Pinus contorta). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 0 Belti 1 1 Skógur 1 2 2 3 8 Samtals 1 2 3 3 9 Rangárvallarsýsla Garður 1 1 Belti 0 Skógur 2 3 4 9 Samtals 3 0 3 4 10 Árnessýsla Garður 1 1 Belti 0 Skógur 4 13 17 Samtals 1 0 4 13 18 Gullbringusýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 1 1 4 6 Samtals 0 1 1 4 6 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Samtals: 5 3 11 24 43

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.