Fréttablaðið - 30.04.2021, Síða 48

Fréttablaðið - 30.04.2021, Síða 48
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur BAKÞANKAR Hið einstaka bláköfl ótta Hästens-áklæði er táknrænt fyrir heimspeki okkar: að búa til svo fullkomið rúm að það haldi þér meira vakandi. Tilfi nningin sem þú færð þegar gormar, hrosshár, ullartrefjar, bómull, hör og viður vinna saman er í raun ávöxtur nærri 170 ára linnulausrar vinnu. Því það er það sem þarf til að leggja grunn að betri degi. ICONIC? CHECK. Hästens Blue Check Since 1978 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is HÄSTENS VERSLUN Faxafeni 5, Reykjavík 588 8477 433.IS ÞRIÐJUDAGA KL. 21.30 Hörður Snævar, ritstjóri 433.is, fer yfir það helsta í fótbolta- heiminum með helstu spark- sérfræðingum landsins. Þátturinn er sýndur samtímis á Hringbraut og 433.is Þrátt fyrir augljósa annmarka hefur mannkyninu tekist, í gegnum aldirnar, að koma sér upp mikilli þekkingu á óteljandi sviðum. Allar okkar ákvarðanir, allt sem við framkvæmum, byggir að meira leyti á þessari aldagömlu uppsöfnuðu þekkingu, sem færist á milli heila kynslóðanna. Skáldið Einar Benediktsson sagði að orð væri á Íslandi til um allt sem er hugsað á jörðu. Að sama skapi má segja að Google geti fundið skrár um allt sem mann- kynið hefur nokkurn tímann hugsað – að samansafn heila genginna kynslóða sé einfald- lega hægt að gúgla. Gervigreind er tilraun sem er innblásin af því hvernig heili okkar starfar, tölvu- kerfi með getu til að taka ákvarð- anir og framkvæma fjölda þess sem áður krafðist mannlegrar greindar. Hún á það sameiginlegt með heila mannsins að það er ekki til einfalt svar við því hvað gervigreind er og hvar takmörk hennar liggja. Gervigreind flokkar heiminn niður í hólf en flokkunin er langt í frá hlutlæg. Ef gervigreind er til dæmis notuð til að skanna andlit umsækjenda um störf, í því skyni að sía þau sem eru ótraustvekjandi í burtu, er hætt við því að mat gervigreindar á því hvers konar andlitsfall er traustvekjandi verði hlaðið fordómum. Gervigreind býður upp á endalausa möguleika, en hún hefur ekki siðferðisvitund. Hún getur því fest alla okkar hvimleiðu fordóma enn frekar í sessi og staðfest stigveldin sem við höfum unnið gegn öldum saman. Gervigreind tekur ekki endilega bestu ákvarðanir allra mögulegra ákvarðana. Ekki frekar en heili mannsins. En gervigreind mun opna okkur tækifæri sem okkar villtustu hugmyndir sjá ekki fyrir, eins og tölvur og snjallsímar gerðu. Við skulum reyna að nýta þau til hagsbóta fyrir mannkynið. Gervigreint mannkyn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.