Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2013, Síða 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2013, Síða 24
24 Ég fæ ekki af mér að flýja af hólmi Í tilefni hátíðar Hinsegin daga í Reykjavík efnir Þjóðminjasafn Íslands til sýningar á Torginu á neðstu hæð safnsins. Þar er brugðið upp brotum úr lífi og baráttu hinsegin fólks á Íslandi á liðinni tíð. Á veggnum má lesa orð sem eitt sinn voru látin falla á ýmsum vettvangi, orð um það að glíma við eigin tilfinningar og horfast í augu við þær, orð til að leggja mannréttindum lið. Hér lítur hver manneskja heiminn sínum augum, ólíkar raddir – en þó einnar ættar – mætast á einum vegg og brugðið er upp ljósmyndum af því fólki sem tekur til máls. Sýningin er unnin í samvinnu Þjóðminjasafns Íslands, Samtakanna ´78 og Hinsegin daga í Reykjavík. Hún verður opnuð í safninu fimmtudaginn 8. ágúst kl. 16. Allir eru velkomnir. Sýningin stendur til loka september. Aðgangur ókeypis. Snapshots of Queer History The National Museum of Iceland offers up insightful details into the past struggles of LGBT people in Iceland. This display brings together the many voices of a single cause and matches them with images of their inner struggles and their fight for human rights. The exhibit is created in collaboration between The National Museum of Iceland, The National Queer Organization and Reykjavík Pride. It opens in the museum, 1st floor, on Thursday 8 August at 4 p.m. Free admission. Hinsegin fólk í máli og mynd á Torginu í Þjóðminjasafni samtökin eru ekki sýnd á neinu korti samt eru þau hugsanlega til á ugg-vænar dyr í bakhúsi ég banka og bíð þess sem ég hræðist og vil ég fæ ekki af mér að flýja af hólmi enda forskotið helst til of lítið þegar fyrir opnum dyrum dolfallinn ég stend og dáfagur piltur segir: þú! en skrýtið! ég fæ mér sæti sjúkur af ótta mig sundlar þegar ég brosi og aftur brosi bara að áhyggjunum af mér létti fljótt og eitthvað út mig tosi og aftur tosi Böðvar Björnsson 24

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.