Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 49

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2013, Blaðsíða 49
49 Ungmennapartí PRIDE-PASSINN 2013 Við kynnum PRIDE-PASSANN – fyrir alla þá sem ekki vilja missa af neinu! Hann kostar 7900 kr og veitir aðgang að eftirtöldum viðburðum: • Þjóðsaga, tónleikar í Gamla bíói, miðvikudaginn 7. ágúst (Verð 2800 kr) • Opnunarhátíð Hinsegin daga í Hörpu fimmtudaginn 8. ágúst (Verð 2500 kr) • Landleguball á KIKI föstudaginn 9. ágúst (Verð 1000 kr) • Hinsegin hátiðardansleikur á RÚBÍN laugardaginn 10. ágúst (Verð 2500 kr í forsölu og 3500 kr við hurð) • Plús – Reykjavík Pride-poki með regnbogavarningi að andvirði 2000 kr fylgir öllum Pride pössum. Pride-passinn veitir einnig afslátt hjá ýmsum samstarfsaðilum Hinsegin daga, m.a. kaffihúsum, skemmtistöðum og verslunum (sjá nánar á vefsíðu hátíðarinnar). Pride-passinn verður til sölu í Kaupfélagi Hinsegin daga, IÐU, Lækjargötu 2a. Pride-passinn sparar þér tíma og peninga og þú styður starfsemi Hinsegin daga í Reykjavík Að kvöldi laugardagsins 10. ágúst, KLUKKAN 20:00 stendur Ungliðahreyfing Samtakanna ´78 fyrir partíi í Regnbogasalnum, Laugavegi 3, 4. hæð, sem þetta kvöld breytist í dúndrandi skemmtistað með glæsilegu ljósa- og hljóðkerfi. Plötusnúður stendur vaktina frá klukkan 21 til miðnættis. Vinir, foreldrar og forráðamenn eru velkomin í heimsókn og áfengi er með öllu óleyfilegt. Samtökin '78, Hinsegin dagar í Reykjavík og Ungliðahreyfingin leggja mikla áherslu á öruggt og vímuefnalaust umhverfi fyrir hinsegin ungmenni og hvetja foreldra og forráðamenn til að hafa samband ef frekari upplýsinga er óskað. Partíið er aðeins ætlað 20 ára og yngri. Aðgangur ókeypis. Ungliðahreyfingin er fyrir ungt hinsegin fólk, 20 ára og yngra. Þau hittast hvern sunnudag kl. 19.30–22.30 á Laugavegi 3. Næstkomandi vetur eiga 13 ára og yngri kost á því að hittast fyrsta sunnudag í mánuði kl. 18–20. Ungliðarnir kjósa sjálfir sína eigin stjórn en eiga dyggan stuðning og umsjón „eldra fólks“ sem stjórn Samtakanna '78 skipar. Queer Youth Party The Queer Youth Organization will throw on a fabulous party, with lights, music and a DJ, Saturday 10 August, from 8 p.m. till midnight. Location: Laugavegur 3, 4th floor. Parents and guardians welcome to visit. The event is alcohol free and only for those 20 years old and younger. Free admission. PRIDE PASS 2013 Proudly introducing THE PRIDE PASS – for those who don’t want to miss a thing. For only 7900 ISK you’ll be granted access to the following events: • Hidden People, concert in Gamla bíó, 7 August (2800 ISK) • Opening Ceremony in Harpa Concert Hall, 8 August (2500 ISK) • Pride Party at KIKI, Friday 9 August (1000 ISK) • Pride Ball at RÚBÍN, 10 August (3500 ISK) • Plus – Reykjavík Pride Goodie Bag (2000 ISK) The Pride Pass also gets you discounts with various Reykjavík Pride partners, including cafés, bars, clubs and shops (see www.reykjavikpride.com). The Pride Pass is sold at the Reykjavík Pride Service Center in IÐA, Lækjargata 2a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.