Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2016, Síða 15

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2016, Síða 15
Elísabet Þorgeirsdóttir hefur verið virk í Samtökunum ‘78 um árabil og sinnir nú félagsráðgjöf í ráðgjafahópi Samtakanna. Hún starfar sem félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg en var um árabil blaðamaður og ritstjóri, síðast á kvennatímaritinu Veru. Árið 1985 stofnaði hún ásamt öðrum konum félagið Íslensk-lesbíska sem hafði þann tilgang að styrkja sjálfsmynd lesbía og gera þær sýnilegar innan kvennahreyfingarinnar. Árið 1993 var hún enn fremur ein af stofnendum Trúarhóps Samtakanna ‘78 þar sem kristin trú var iðkuð á forsendum samkynhneigðra. Við tókum Elísabetu tali og spurðum hana meðal annars um aðdraganda þess að Íslensk-lesbíska var stofnað. Í góðra kvenna hópi

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.